Brak af flugi MH370 mögulega fundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júlí 2015 17:15 Hingað til hefur leitarsvæðið ekki náð svona langt. Google Maps Mögulegt er að fyrstu leifarnar af flugi Malaysian Airlines, MH370, séu fundnar. Hingað til hefur hvorki tangur né tetur fundist af flugvélinni sem hvarf af ratsjám 8. mars 2014. Brak af því sem talið er vera samsvarandi flugvél þeirri sem hvarf hefur fundist á Reunion-eyjum í Indlandshafi. Franskur sérfræðingur í flugöryggi, Xavier Tytelman, fékk sendar myndir frá íbúa á Reunion-eyjum af flugvélabraki. Eftir að hafa greint myndirnar og rætt við kollega sína telur Tytelman að brakið sé af Boeing 777 þotu. Of snemmt er að segja til um hvort að brakið sé af flugvél Malaysian Airlines en að sögn Tytelman hafa áströlsk yfirvöld sem stjórnuðu leitinni áhuga á að komast í brakið. Gríðarlega umfangsmikil hefur farið fram en hingað til hafa 55.000 ferkílómetrar af sjávargrunni verið kembdir án árangurs.#MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight' http://t.co/6Euqf73tRP pic.twitter.com/Y3ZOwnQxXo— The Telegraph (@Telegraph) July 29, 2015 Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Tvöfalda leitarsvæðið Leit að malasísku vélinni MH370 verður framhaldið. 16. apríl 2015 20:04 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Mögulegt er að fyrstu leifarnar af flugi Malaysian Airlines, MH370, séu fundnar. Hingað til hefur hvorki tangur né tetur fundist af flugvélinni sem hvarf af ratsjám 8. mars 2014. Brak af því sem talið er vera samsvarandi flugvél þeirri sem hvarf hefur fundist á Reunion-eyjum í Indlandshafi. Franskur sérfræðingur í flugöryggi, Xavier Tytelman, fékk sendar myndir frá íbúa á Reunion-eyjum af flugvélabraki. Eftir að hafa greint myndirnar og rætt við kollega sína telur Tytelman að brakið sé af Boeing 777 þotu. Of snemmt er að segja til um hvort að brakið sé af flugvél Malaysian Airlines en að sögn Tytelman hafa áströlsk yfirvöld sem stjórnuðu leitinni áhuga á að komast í brakið. Gríðarlega umfangsmikil hefur farið fram en hingað til hafa 55.000 ferkílómetrar af sjávargrunni verið kembdir án árangurs.#MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight' http://t.co/6Euqf73tRP pic.twitter.com/Y3ZOwnQxXo— The Telegraph (@Telegraph) July 29, 2015
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Tvöfalda leitarsvæðið Leit að malasísku vélinni MH370 verður framhaldið. 16. apríl 2015 20:04 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44