„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2015 10:52 Brian Chippendale hefur bersýnilega komist í kynni við "íslenskt nammi“ en kynni hans af Áramótaskaupinu verða látin liggja milli hluta. „Við erum að koma. Þú ert að koma. Helvítis fokking fokk!" eru skilaboðin sem Brian Chippendale, meðlimur hljómsveitarinnar Lightning Bolt, sendir öllum þeim sem ætla að láta sjá sig á ATP tónlistarhátíðinni um næstu helgi. Lightning Bolt stígur á stokk á sunnudagskvöld og ef orkan í Chippendale verður helmingurinn á við það sem sjá má í nýjum myndböndum frá hátíðinni er ljóst að mikið fjör verður á Suðurnesjum um helgina. Í myndböndunum tveimur spreytir trommarinn sig á íslensku með góðum árangri og ljóst að hinn bandaríski Brian er mikill aðdáandi Áramótaskaupsins. Fetar hann í fótspor samlanda síns, rappgoðsagnarinnar Chuck D, en myndband af tilraunum hans má nálgast hér að neðan. Þá segist þrumufleygurinn Chippendale vera yfir sig hrifinn af Tyrkisk Peber og líkir bragði molanna við að sitja í heitum hver, langt norðan heimskautsbaugar. Eitthvað hefur þó skolast til í landafræðikunnáttu kappans en Chippendale segir nammið vera íslenskt - því nammið er ekki einungis kennt við Tyrkland heldur er það bersýnilega finnskt. Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst svo formlega á morgun. ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. 29. júní 2015 17:00 Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. 30. júní 2015 10:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Við erum að koma. Þú ert að koma. Helvítis fokking fokk!" eru skilaboðin sem Brian Chippendale, meðlimur hljómsveitarinnar Lightning Bolt, sendir öllum þeim sem ætla að láta sjá sig á ATP tónlistarhátíðinni um næstu helgi. Lightning Bolt stígur á stokk á sunnudagskvöld og ef orkan í Chippendale verður helmingurinn á við það sem sjá má í nýjum myndböndum frá hátíðinni er ljóst að mikið fjör verður á Suðurnesjum um helgina. Í myndböndunum tveimur spreytir trommarinn sig á íslensku með góðum árangri og ljóst að hinn bandaríski Brian er mikill aðdáandi Áramótaskaupsins. Fetar hann í fótspor samlanda síns, rappgoðsagnarinnar Chuck D, en myndband af tilraunum hans má nálgast hér að neðan. Þá segist þrumufleygurinn Chippendale vera yfir sig hrifinn af Tyrkisk Peber og líkir bragði molanna við að sitja í heitum hver, langt norðan heimskautsbaugar. Eitthvað hefur þó skolast til í landafræðikunnáttu kappans en Chippendale segir nammið vera íslenskt - því nammið er ekki einungis kennt við Tyrkland heldur er það bersýnilega finnskt. Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst svo formlega á morgun.
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. 29. júní 2015 17:00 Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. 30. júní 2015 10:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04
ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. 29. júní 2015 17:00
Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. 30. júní 2015 10:31