25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Bjarki Ármannsson skrifar 4. júlí 2015 17:49 Fjöldi manns fylgdist með aftökunum. Myndband sem birt var á netinu í dag, að því er virðist af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið (IS), sýnir aftöku 25 karlmanna í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Mennirnir voru skotnir til bana í hringleikahúsi borgarinnar fyrir framan hinn svarta fána IS.Að því er BBC greinir frá, rataði myndbandið á netið í gegnum netaðganga sem tengjast liðsmönnum IS. Ekki er vitað hvenær það var tekið upp, en fyrir um viku var greint frá því að samtökin hefðu tekið tuttugu sýrlenska stjórnarhermenn af lífi á sviði hringleikahússins. IS segir að mennirnir sem teknir eru af lífi í nýja myndbandinu séu sömuleiðis sýrlenskir hermenn. Á myndbandinu virðast þeir mjög ungir, jafnvel þrettán eða fjórtán ára. Þeir virðast hafa verið barnir illa í framan. Borgin Palmyra er mörg þúsund ára gömul og á heimsminjaskrá UNESCO. Erlendir miðlar hafa greint frá því að frá því að IS lagði undir sig borgina fyrir um hálfum mánuði, hafi jarðsprengjum verið komið fyrir meðfram rústum hennar og forn höggmynd verið eyðilögð. Rúmlega 230 þúsund manns hafa nú látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni frá því í mars árið 2011.Hermennirnir voru leiddir af vopnuðum mönnum úr fangaklefum. Sumir fanganna voru illa farnir.Unglingar myrtu 25 menn í hringleikahúsinu í Palmyra. Tengdar fréttir ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Myndband sem birt var á netinu í dag, að því er virðist af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið (IS), sýnir aftöku 25 karlmanna í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Mennirnir voru skotnir til bana í hringleikahúsi borgarinnar fyrir framan hinn svarta fána IS.Að því er BBC greinir frá, rataði myndbandið á netið í gegnum netaðganga sem tengjast liðsmönnum IS. Ekki er vitað hvenær það var tekið upp, en fyrir um viku var greint frá því að samtökin hefðu tekið tuttugu sýrlenska stjórnarhermenn af lífi á sviði hringleikahússins. IS segir að mennirnir sem teknir eru af lífi í nýja myndbandinu séu sömuleiðis sýrlenskir hermenn. Á myndbandinu virðast þeir mjög ungir, jafnvel þrettán eða fjórtán ára. Þeir virðast hafa verið barnir illa í framan. Borgin Palmyra er mörg þúsund ára gömul og á heimsminjaskrá UNESCO. Erlendir miðlar hafa greint frá því að frá því að IS lagði undir sig borgina fyrir um hálfum mánuði, hafi jarðsprengjum verið komið fyrir meðfram rústum hennar og forn höggmynd verið eyðilögð. Rúmlega 230 þúsund manns hafa nú látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni frá því í mars árið 2011.Hermennirnir voru leiddir af vopnuðum mönnum úr fangaklefum. Sumir fanganna voru illa farnir.Unglingar myrtu 25 menn í hringleikahúsinu í Palmyra.
Tengdar fréttir ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58
Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35
Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30