Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2015 12:11 Haraldur segir auðvelt að besta kerfi á borð við Uber svo umferðarteppur gætu heyrt sögunni til. vísir Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins a umtalsefni á þingi í dag en í skipulaginu er meðal annars kveðið á um að almenningssamgöngukerfið Borgarlínu. Áætlað er að hún verði nýtt léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem mun mynda samgöngu- og þróunarás sem tengir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þingmaðurinn sagði einn stærsta gallann við Borgarlínuna vera þá hversu kostnaðarsöm framkvæmdin verður. Hann viðraði því aðra framtíðarsýn hvað varðar samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins en hugmyndin byggir á þremur tækninýjungum: rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. „Með þessu kerfi þyrfti enginn á höfuðborgarsvæðinu að eiga bíl. Bílar yrðu pantaðir líkt og leigubílar í gegnum snjallforrit svipað og leigubílafyrirtækið Uber en markmiðið næst ekki nema að það séu nægilega margir bílar í kerfinu. Í snjallbílakerfinu eru upphafsstaðir og áfangastaðir þekktir þannig að auðvelt er að besta kerfið svo umferðarteppur ættu að heyra sögunni til,“ sagði Haraldur. Hann sagði að þó að þetta hljómaði fjarstæðukennt þá væri tæknin til staðar og að svona kerfi gæti orðið að raunveruleika eftir 5 til 10 ár. Alþingi Tengdar fréttir Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43 Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins a umtalsefni á þingi í dag en í skipulaginu er meðal annars kveðið á um að almenningssamgöngukerfið Borgarlínu. Áætlað er að hún verði nýtt léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem mun mynda samgöngu- og þróunarás sem tengir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þingmaðurinn sagði einn stærsta gallann við Borgarlínuna vera þá hversu kostnaðarsöm framkvæmdin verður. Hann viðraði því aðra framtíðarsýn hvað varðar samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins en hugmyndin byggir á þremur tækninýjungum: rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. „Með þessu kerfi þyrfti enginn á höfuðborgarsvæðinu að eiga bíl. Bílar yrðu pantaðir líkt og leigubílar í gegnum snjallforrit svipað og leigubílafyrirtækið Uber en markmiðið næst ekki nema að það séu nægilega margir bílar í kerfinu. Í snjallbílakerfinu eru upphafsstaðir og áfangastaðir þekktir þannig að auðvelt er að besta kerfið svo umferðarteppur ættu að heyra sögunni til,“ sagði Haraldur. Hann sagði að þó að þetta hljómaði fjarstæðukennt þá væri tæknin til staðar og að svona kerfi gæti orðið að raunveruleika eftir 5 til 10 ár.
Alþingi Tengdar fréttir Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43 Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43
Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06