Apple tekur kvörtun Taylor Swift til greina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2015 11:51 Taylor Swift á sviði í Amsterdam í gærkvöldi. vísir/getty Apple hefur látið undan kröfum tónlistarkonunnar Taylor Swift degi eftir að hún birti opið bréf til fyrirtækisins. Í bréfinu sem hún setti á síðu sína í gær hraunar hún yfir Apple fyrir að ætla ekki að greiða tónlistarfólki fyrir spilanir á væntanlegri tónlistarveitu fyrirtækisins. Apple Music fer í loftið þann 30. júní og er stefnt til höfuðs veitum á borð við Spotify, Tidal og Pandora. Fyrstu þrjá mánuðina verður þjónustan ókeypis og hafði Apple í hyggju að greiða tónlistarmönnum ekki heldur á meðan því tímabili stendur. „Þetta snýst ekki um mig. Ég hef það ágætt og get séð um mig og fólkið í kringum mig með því að spila á tónleikum. Þetta snýst um alla nýju listamennina sem eru að reyna að fóta sig,“ segir Swift og bætir við að þrír mánuðir sé langur tími til að vera launalaus. „Við biðjum ykkur ekki um fría iPhone. Ekki biðja okkur um að gefa okkar vinnu.#AppleMusic will pay artist for streaming, even during customer’s free trial period — Eddy Cue (@cue) June 22, 2015 Swift virðist ekki hafa verið eini listamaðurinn sem sendi Apple skeyti vegna málsins því fyrirtækið tók kvartanirnar til greina og ætlar að greiða fyrir tónlistina fyrstu mánuðina. Í kjölfar fría prufutímabilsins mun Apple bjóða upp á tvær áskriftarleiðir, eina fyrir fjölskyldur og aðra fyrir einstaklinga. Sú síðarnefnda mun kosta tíu dollara á mánuði (1.300 ISK) en sú síðari mun kosta fimmtán dollara (1.967 ISK). Enn er þó ekki ljóst hvort Swift mun bjóða upp á að plötum sínum verði streymt á veitunni. Hingað til hefur hún ekki viljað hafa plötur sínar á veitum á borð við Spotify og Tidal. Tækni Tengdar fréttir Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. 18. maí 2015 14:30 Taylor Swift það eina sem getur huggað litla stelpu Krúttlegasta myndband sem þú munt sjá í dag. 3. mars 2015 17:00 Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. 12. mars 2015 08:00 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Sjá meira
Apple hefur látið undan kröfum tónlistarkonunnar Taylor Swift degi eftir að hún birti opið bréf til fyrirtækisins. Í bréfinu sem hún setti á síðu sína í gær hraunar hún yfir Apple fyrir að ætla ekki að greiða tónlistarfólki fyrir spilanir á væntanlegri tónlistarveitu fyrirtækisins. Apple Music fer í loftið þann 30. júní og er stefnt til höfuðs veitum á borð við Spotify, Tidal og Pandora. Fyrstu þrjá mánuðina verður þjónustan ókeypis og hafði Apple í hyggju að greiða tónlistarmönnum ekki heldur á meðan því tímabili stendur. „Þetta snýst ekki um mig. Ég hef það ágætt og get séð um mig og fólkið í kringum mig með því að spila á tónleikum. Þetta snýst um alla nýju listamennina sem eru að reyna að fóta sig,“ segir Swift og bætir við að þrír mánuðir sé langur tími til að vera launalaus. „Við biðjum ykkur ekki um fría iPhone. Ekki biðja okkur um að gefa okkar vinnu.#AppleMusic will pay artist for streaming, even during customer’s free trial period — Eddy Cue (@cue) June 22, 2015 Swift virðist ekki hafa verið eini listamaðurinn sem sendi Apple skeyti vegna málsins því fyrirtækið tók kvartanirnar til greina og ætlar að greiða fyrir tónlistina fyrstu mánuðina. Í kjölfar fría prufutímabilsins mun Apple bjóða upp á tvær áskriftarleiðir, eina fyrir fjölskyldur og aðra fyrir einstaklinga. Sú síðarnefnda mun kosta tíu dollara á mánuði (1.300 ISK) en sú síðari mun kosta fimmtán dollara (1.967 ISK). Enn er þó ekki ljóst hvort Swift mun bjóða upp á að plötum sínum verði streymt á veitunni. Hingað til hefur hún ekki viljað hafa plötur sínar á veitum á borð við Spotify og Tidal.
Tækni Tengdar fréttir Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. 18. maí 2015 14:30 Taylor Swift það eina sem getur huggað litla stelpu Krúttlegasta myndband sem þú munt sjá í dag. 3. mars 2015 17:00 Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. 12. mars 2015 08:00 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Sjá meira
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. 18. maí 2015 14:30
Taylor Swift það eina sem getur huggað litla stelpu Krúttlegasta myndband sem þú munt sjá í dag. 3. mars 2015 17:00
Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. 12. mars 2015 08:00