5000 manns koma til Ísafjarðar í dag með skemmitferðaskipum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 09:10 Alls munu rúmleag 60.000 manns koma til Ísafjarðar í sumar með skemmtiferðaskipum. vísir/pjetur Tvö skemmtiferðaskip komu inn til Ísafjarðar snemma í morgun með samtals um 5000 farþega. Annað skipið er mun stærra en hitt, heitir MC Splendida og er á akkeri úti við höfnina. Um 4300 manns koma með því skipi og um 600 manns með minna skipi, Deautschland, sem liggur við bryggju. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson hjá upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði segir að það sé ærið verkefni fyrir 2700 manna bæjarfélag að taka á móti 5000 ferðamönnum á einum degi en að bærinn ráði engu að síður vel við þetta. Hann segir mikla vinnu við að markaðssetja Ísafjörð sem viðkomustað skemmtiferðaskipa farna að skila sér. „Fyrsta skipið kom hingað seint í maí. Það koma alls 63 skip hingað í sumar og með þeim rúmlega 60.000 manns,“ segir Hálfdán. Skipin tvö sem komu til Ísafjarðar í morgun fara þaðan aftur seinna í dag og halda för sinni áfram meðfram strönd landsins. „Það er svona þumalputtareglan að skipin koma hingað snemma morguns og sigla aftur út í eftirmiðdaginn. Þau taka þá nóttina í að sigla annað hvort til Reykjavíkur eða Akureyrar.“Minna skipið liggur við bryggju og með því koma um 600 manns.vísir/pjeturUm 4300 manns koma með stærra skemmtiferðaskipinu.vísir/pjetur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Tvö skemmtiferðaskip komu inn til Ísafjarðar snemma í morgun með samtals um 5000 farþega. Annað skipið er mun stærra en hitt, heitir MC Splendida og er á akkeri úti við höfnina. Um 4300 manns koma með því skipi og um 600 manns með minna skipi, Deautschland, sem liggur við bryggju. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson hjá upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði segir að það sé ærið verkefni fyrir 2700 manna bæjarfélag að taka á móti 5000 ferðamönnum á einum degi en að bærinn ráði engu að síður vel við þetta. Hann segir mikla vinnu við að markaðssetja Ísafjörð sem viðkomustað skemmtiferðaskipa farna að skila sér. „Fyrsta skipið kom hingað seint í maí. Það koma alls 63 skip hingað í sumar og með þeim rúmlega 60.000 manns,“ segir Hálfdán. Skipin tvö sem komu til Ísafjarðar í morgun fara þaðan aftur seinna í dag og halda för sinni áfram meðfram strönd landsins. „Það er svona þumalputtareglan að skipin koma hingað snemma morguns og sigla aftur út í eftirmiðdaginn. Þau taka þá nóttina í að sigla annað hvort til Reykjavíkur eða Akureyrar.“Minna skipið liggur við bryggju og með því koma um 600 manns.vísir/pjeturUm 4300 manns koma með stærra skemmtiferðaskipinu.vísir/pjetur
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira