Ragnar: Evrópudeildin frekar óspennandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2015 13:51 Ragnar gerir sig kláran fyrir æfingu. vísir/valli „Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
„Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira