Hrópar og segir leikmönnum til Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 13. júní 2015 13:00 Viktoría, Ólöf og Ragnheiður. Vísir/Valli Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.” Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.”
Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira