Fyrstu krónurnar fara í „Leiðréttinguna“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. júní 2015 14:19 Tekjur ríkisins af mögulegum stöðugleikaframlögum og stöðugleikaskatti fara fyrst í fjármögnun skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar. Vísir/Valli Gangi nauðasamningar slitabúanna eftir líkt og útlit er fyrir að muni gerast fyrir lok ársins verður sá skattstofn sem nýttur hefur verið til að fjármagna skuldaniðurfærslu stjórnvalda, sem kölluð er Leiðréttingin, ekki lengur til staðar. Þess í stað verða fjármunir sem fást með svokölluðum stöðugleikagreiðslum eða stöðugleikaskatti notaðar til að fjármagna aðgerðirnar. Umfang þeirra nemur í heild 80 milljörðum króna og skiptist niður á fjögur ár. Þegar hafa á annan tug milljarða verið greiddir inn á ætlun niðurgreiðslunnar. Hundruð milljarða í ríkiskassann Slitabúin hafa val um hvort þeir gangi til nauðasamninga fyrir næstu áramót sem fela í sér sérstakar greiðslur til ríkisins eða hvort þau undirgangist 39 prósenta stöðugleikaskatt sem lagður er í eitt skipti á heildareignir slitabúanna. Hvor leiðin sem farin verður felur í sér hundruð milljarða greiðslur til ríkisins. Samkvæmt frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi um stöðugleikaskatt er áformað að skatttekjunum verði í fyrsta lagi varið til að mæta lækkun tekna af bankaskattinum sem leiðir af frumvarpinu og uppgjöri slitabúanna. Restin fer í skuldir ríkisins Þeir fjármunir sem eftir verða fara í uppgreiðslu skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út til endurfjármögnunar Seðlabanka Íslands og það sem út af stendur eftir þá aðgerð fer inn á sérstakan innlánsreikning ríkissjóðs í Seðlabankanum sem síðan verður notaður til að greiða niður skuldir ríkisins. Áætlað er að hægt verði að greiða niður nokkuð stóran hluta af skuldum ríkisins, sem í apríl námu 1.450 milljörðum króna, samkvæmt Lánamálum ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu getur uppgreiðsla skulda ríkissjóðs numið samtals um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu sem leiða mun til rúmlega 40 milljarða króna árlegrar lækkunar vaxtagjalda þegar allt verður um garð gengið. Gjaldeyrishöft Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Gangi nauðasamningar slitabúanna eftir líkt og útlit er fyrir að muni gerast fyrir lok ársins verður sá skattstofn sem nýttur hefur verið til að fjármagna skuldaniðurfærslu stjórnvalda, sem kölluð er Leiðréttingin, ekki lengur til staðar. Þess í stað verða fjármunir sem fást með svokölluðum stöðugleikagreiðslum eða stöðugleikaskatti notaðar til að fjármagna aðgerðirnar. Umfang þeirra nemur í heild 80 milljörðum króna og skiptist niður á fjögur ár. Þegar hafa á annan tug milljarða verið greiddir inn á ætlun niðurgreiðslunnar. Hundruð milljarða í ríkiskassann Slitabúin hafa val um hvort þeir gangi til nauðasamninga fyrir næstu áramót sem fela í sér sérstakar greiðslur til ríkisins eða hvort þau undirgangist 39 prósenta stöðugleikaskatt sem lagður er í eitt skipti á heildareignir slitabúanna. Hvor leiðin sem farin verður felur í sér hundruð milljarða greiðslur til ríkisins. Samkvæmt frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi um stöðugleikaskatt er áformað að skatttekjunum verði í fyrsta lagi varið til að mæta lækkun tekna af bankaskattinum sem leiðir af frumvarpinu og uppgjöri slitabúanna. Restin fer í skuldir ríkisins Þeir fjármunir sem eftir verða fara í uppgreiðslu skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út til endurfjármögnunar Seðlabanka Íslands og það sem út af stendur eftir þá aðgerð fer inn á sérstakan innlánsreikning ríkissjóðs í Seðlabankanum sem síðan verður notaður til að greiða niður skuldir ríkisins. Áætlað er að hægt verði að greiða niður nokkuð stóran hluta af skuldum ríkisins, sem í apríl námu 1.450 milljörðum króna, samkvæmt Lánamálum ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu getur uppgreiðsla skulda ríkissjóðs numið samtals um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu sem leiða mun til rúmlega 40 milljarða króna árlegrar lækkunar vaxtagjalda þegar allt verður um garð gengið.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira