Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2015 16:03 Erlendir blaðamenn hrósa margir Maríu í hástert. Erlendu blaðamennirnir sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir söngkonunni Maríu Ólafs og laginu í hástert. Flestir voru bjartsýnir á að Ísland komist áfram á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í kvöld. Sumir voru þó hikandi og sögðu úrslitin oft koma á óvart líkt og þegar Finnar komust ekki áfram á þriðjudaginn. Einn blaðamannanna sagði frammistöðuna á rennslum hafa verið fallega og að María væri gædd miklum persónutöfrum. Vonaðist hann til að Ísland komist áfram. Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Hefð er fyrir því að blaðamennirnir spái fyrir um brautargengi laganna, sem þó reynist ekki alltaf sannspá. Líkt og veðbankar spá þeir Svíþjóð og Noregi efstu sætunum tveimur. Tíu stig skilja af Aserbaijan og Ísrael, sem skipa þriðja og fjórða sætið. Töluverður stigamunur er á fimmta og sjötta sæti, Slóveníu og Lettlandi, eða 124. Loks kemur Svartfjallaland með 427 stig og Litháen með 415. Ísland skipar níunda sæti listans með 413 stig og Tékkland tíunda og síðasta sætið með 378 stig. Eurovision Tengdar fréttir Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Erlendu blaðamennirnir sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir söngkonunni Maríu Ólafs og laginu í hástert. Flestir voru bjartsýnir á að Ísland komist áfram á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í kvöld. Sumir voru þó hikandi og sögðu úrslitin oft koma á óvart líkt og þegar Finnar komust ekki áfram á þriðjudaginn. Einn blaðamannanna sagði frammistöðuna á rennslum hafa verið fallega og að María væri gædd miklum persónutöfrum. Vonaðist hann til að Ísland komist áfram. Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Hefð er fyrir því að blaðamennirnir spái fyrir um brautargengi laganna, sem þó reynist ekki alltaf sannspá. Líkt og veðbankar spá þeir Svíþjóð og Noregi efstu sætunum tveimur. Tíu stig skilja af Aserbaijan og Ísrael, sem skipa þriðja og fjórða sætið. Töluverður stigamunur er á fimmta og sjötta sæti, Slóveníu og Lettlandi, eða 124. Loks kemur Svartfjallaland með 427 stig og Litháen með 415. Ísland skipar níunda sæti listans með 413 stig og Tékkland tíunda og síðasta sætið með 378 stig.
Eurovision Tengdar fréttir Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15