Saga Leifs Muller verður sviðsett á Akureyri Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2015 09:42 Íris, Benedikt og Arnar við undirbúning í Samkomuhúsinu. Mynd/MAk Leikritið Býr Íslendingur hér, byggt á samnefndri bók Garðars Sverrissonar, verður fyrsta verkið sem leiklistarsvið Menningarfélags Akureyrar (MAk) frumsýnir næsta vetur. Bók Garðars greinir frá lífsbaráttu hins íslenska Leifs Muller í fangabúðum nasista og það verður hinn þjóðkunni leikari Arnar Jónsson sem fer með aðalhlutverkið. MAk, sem varð til um síðustu áramót við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Menningarfélagsins Hofs og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, mun frumsýna verkið þann 18. september í Samkomuhúsinu. Benedikt Karl Gröndal mun einnig leika í sýningunni, leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson og tónlist er í höndum Davíðs Þórs Jónssonar. Um leikmynd og búninga sér Íris Eggertsdóttir. Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikritið Býr Íslendingur hér, byggt á samnefndri bók Garðars Sverrissonar, verður fyrsta verkið sem leiklistarsvið Menningarfélags Akureyrar (MAk) frumsýnir næsta vetur. Bók Garðars greinir frá lífsbaráttu hins íslenska Leifs Muller í fangabúðum nasista og það verður hinn þjóðkunni leikari Arnar Jónsson sem fer með aðalhlutverkið. MAk, sem varð til um síðustu áramót við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Menningarfélagsins Hofs og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, mun frumsýna verkið þann 18. september í Samkomuhúsinu. Benedikt Karl Gröndal mun einnig leika í sýningunni, leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson og tónlist er í höndum Davíðs Þórs Jónssonar. Um leikmynd og búninga sér Íris Eggertsdóttir.
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira