Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 15:20 Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Sjá meira
Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Sjá meira
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01