Rauði krossinn sendir tvo til viðbótar til Nepal Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2015 18:39 Helga (t.v.) og Elín. Mynd/Rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði. Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur lenti í höfuðborginni Katmandú í dag og Elín Jónasdóttir sálfræðingur er væntanleg á morgun. Ríkharður Már Pétursson rafiðnfræðingur er nú þegar staddur í Nepal. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum mun Elín ganga til liðs við teymi sem starfar við að meta þörfina á hjálparstarfi í landinu. Elín kemur til með að leiða alla skipulags- og greiningarvinnu um áfallahjálp og sálrænan stuðning. Elín hefur víðtæka reynslu sem starfsmaður, sjálfboðaliði og sendifulltrúi á vegum Rauða krossins. Hún hefur meðal annars starfað í sérhæfðum neyðarsveitum samtakanna á Haítí, í Filippseyjum og í Sierra Leone. Helga kemur til með að starfa sem deildarhjúkrunarfræðingur í tjaldsjúkrahúsi norska Rauða krossins í Chautara í norðurhluta Nepal. Þetta er fyrsta sendiför Helgu á vegum Rauða krossins en hún hefur víðtæka menntun og reynslu sem hjúkrunarfræðingur. Sem slíkur hefur hún starfað um árabil á bráðadeild Landspítalans. Hún mun koma til með að starfa með Ríkharði Má, sem var fyrsti sendifulltrúi Rauða krosssins á Íslandi í Nepal. Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði. Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur lenti í höfuðborginni Katmandú í dag og Elín Jónasdóttir sálfræðingur er væntanleg á morgun. Ríkharður Már Pétursson rafiðnfræðingur er nú þegar staddur í Nepal. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum mun Elín ganga til liðs við teymi sem starfar við að meta þörfina á hjálparstarfi í landinu. Elín kemur til með að leiða alla skipulags- og greiningarvinnu um áfallahjálp og sálrænan stuðning. Elín hefur víðtæka reynslu sem starfsmaður, sjálfboðaliði og sendifulltrúi á vegum Rauða krossins. Hún hefur meðal annars starfað í sérhæfðum neyðarsveitum samtakanna á Haítí, í Filippseyjum og í Sierra Leone. Helga kemur til með að starfa sem deildarhjúkrunarfræðingur í tjaldsjúkrahúsi norska Rauða krossins í Chautara í norðurhluta Nepal. Þetta er fyrsta sendiför Helgu á vegum Rauða krossins en hún hefur víðtæka menntun og reynslu sem hjúkrunarfræðingur. Sem slíkur hefur hún starfað um árabil á bráðadeild Landspítalans. Hún mun koma til með að starfa með Ríkharði Má, sem var fyrsti sendifulltrúi Rauða krosssins á Íslandi í Nepal.
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03
Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45