Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2015 21:45 Götze hefur verið inn og út úr liði Bayern í vetur. vísir/getty Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nota Mario Götze rétt. Götze, sem er 22 ára, skoraði sigurmark Þjóðverja gegn Argentínu í úrslitaleik HM síðasta sumar en hefur gengið erfiðlega að festa sig í sessi í liði Bayern í vetur. Götze hefur verið 26 sinnum í byrjunarliði Bayern í deildinni í vetur og skorað níu mörk. Kahn, sem lék með Bayern í 14 ár, segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, noti Götze ekki rétt. „Guardiola setur Götze inn á þegar leikirnir eru búnir,“ sagði Kahn en Götze kom inn á sem varamaður í leik Bayern og Barcelona á þriðjudaginn þegar þrjár mínútur voru eftir. „Þeir eru ekki að nýta hæfileika hans. Thomas Müller er einnig að spila í rangri stöðu. Guardiola verður að finna lausn á þessum vandamálum,“ sagði Kahn ennfremur. Bayern er fyrir löngu búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn en féll úr leik í undanúrslitum bikarkeppninnar og Meistaradeildinni.Oliver Kahn er ekki sáttur með hvernig Mario Götze er notaður hjá Bayern München.vísir/getty Þýski boltinn Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. 13. maí 2015 08:00 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nota Mario Götze rétt. Götze, sem er 22 ára, skoraði sigurmark Þjóðverja gegn Argentínu í úrslitaleik HM síðasta sumar en hefur gengið erfiðlega að festa sig í sessi í liði Bayern í vetur. Götze hefur verið 26 sinnum í byrjunarliði Bayern í deildinni í vetur og skorað níu mörk. Kahn, sem lék með Bayern í 14 ár, segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, noti Götze ekki rétt. „Guardiola setur Götze inn á þegar leikirnir eru búnir,“ sagði Kahn en Götze kom inn á sem varamaður í leik Bayern og Barcelona á þriðjudaginn þegar þrjár mínútur voru eftir. „Þeir eru ekki að nýta hæfileika hans. Thomas Müller er einnig að spila í rangri stöðu. Guardiola verður að finna lausn á þessum vandamálum,“ sagði Kahn ennfremur. Bayern er fyrir löngu búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn en féll úr leik í undanúrslitum bikarkeppninnar og Meistaradeildinni.Oliver Kahn er ekki sáttur með hvernig Mario Götze er notaður hjá Bayern München.vísir/getty
Þýski boltinn Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. 13. maí 2015 08:00 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. 13. maí 2015 08:00
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02