Tíu ára gamalt loforð kostar stofnanda GoPro 30 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 07:57 Nick Woodman stendur við loforð sín. Vísir/AFP Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins. Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34
Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46
Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47
Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25