KR ætlar að halda Craion fari hann ekki sömu leið og meistarakanar KR-inga Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 13:45 Michael Craion er lykilmaður KR. vísir/andri marinó Íslandsmeistarar KR í Dominos-deild karla í körfubolta vilja halda Michael Craion, bandarískum miðherja liðsins, ef mögulegt er. Craion kom til KR síðasta sumar eftir tveggja ára dvöl í Keflavík og var lykilmaður í KR-liðinu sem varði Íslandsmeistaratitil sinn á nýliðinni leiktíð. „Hugmyndin er að halda honum, en vanalega hafa erlendir leikmenn KR sem vinna titilinn farið í stærri deildir. Þessir titlar hjálpa þeim mikið,“ segir Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, við Vísi. Craion skoraði 24,6 stig að meðaltali í leik í vetur og tók 12,4 fráköst. En tölfræðin er ekki allt, segir Böðvar. „Menn hafa verið að skora 30 stig í lélegum liðum en það er eins og liðin úti horfi mikið til árangurs. Allir þessir Bandaríkjamenn sem hafa unnið titilinn með okkur hafa komist í stærri deildir og fengið laun sem við getum ekki keppt við,“ segir hann. „Demond Watt sem spilaði með okkur í fyrra komst í stærri deild, Marcus Walker sem var hérna 2011 fór til Úkraínu og þaðan til Ítalíu og Jason Dourisseau komst líka í talsvert betri laun.“ Verði Craion aftur á móti áfram á Íslandi er Böðvar handviss um að miðherjinn haldi áram í KR. „Ég hef enga trú á öðru en hann vilji vera áfram í meistaraliðinu sem ætlar sér að verja titilinn aftur,“ segir Böðvar Guðjónsson Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1. maí 2015 07:00 Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Íslandsmeistarar KR í Dominos-deild karla í körfubolta vilja halda Michael Craion, bandarískum miðherja liðsins, ef mögulegt er. Craion kom til KR síðasta sumar eftir tveggja ára dvöl í Keflavík og var lykilmaður í KR-liðinu sem varði Íslandsmeistaratitil sinn á nýliðinni leiktíð. „Hugmyndin er að halda honum, en vanalega hafa erlendir leikmenn KR sem vinna titilinn farið í stærri deildir. Þessir titlar hjálpa þeim mikið,“ segir Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, við Vísi. Craion skoraði 24,6 stig að meðaltali í leik í vetur og tók 12,4 fráköst. En tölfræðin er ekki allt, segir Böðvar. „Menn hafa verið að skora 30 stig í lélegum liðum en það er eins og liðin úti horfi mikið til árangurs. Allir þessir Bandaríkjamenn sem hafa unnið titilinn með okkur hafa komist í stærri deildir og fengið laun sem við getum ekki keppt við,“ segir hann. „Demond Watt sem spilaði með okkur í fyrra komst í stærri deild, Marcus Walker sem var hérna 2011 fór til Úkraínu og þaðan til Ítalíu og Jason Dourisseau komst líka í talsvert betri laun.“ Verði Craion aftur á móti áfram á Íslandi er Böðvar handviss um að miðherjinn haldi áram í KR. „Ég hef enga trú á öðru en hann vilji vera áfram í meistaraliðinu sem ætlar sér að verja titilinn aftur,“ segir Böðvar Guðjónsson
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1. maí 2015 07:00 Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1. maí 2015 07:00
Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti