Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 22:22 Skiptar skoðanir eru hér á landi á #FreeTheNipple herferðinni. vísir/getty Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00