Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli þóra kristín ásgeirsdóttir skrifar 20. mars 2015 20:01 Meðan íslenskir landkrabbar gerðu sér deildarmyrkva að góðu, sættu aðrir sig ekki við minna en almyrkva á sólu. Til þess þurfti að leggja á sig talsvert ferðalag. Þrjár flugleiðaþotur fluttu hátt í 200 ferðamenn á slóð almyrkvans í morgun. Þar á meðal Owen Garriott, heimsfrægur geimfari sem taldi útsýnið á sólmyrkvann betra úr flugleiðaþotunni Snæfellsjökli, en úr geimskipi. Owen kom fyrst til Íslands árið 1967 þegar hann var með í leiðangri Neil Armstrong, þar sem þeir skoðuðu Herðubreiðarlindir og Öskju, þar sem landslagið þótti ekki ósvipað tunglinu. Bob Nansen skipuleggjandi ferðarinnar, sagði að hún hefði verið í undirbúningi í tvö ár og eðlilega ríkti mikill spenningur meðal farþeganna sem urðu ekki fyrir vonbrigðum að þessu sinni. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hitti Owen í morgun en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Meðan íslenskir landkrabbar gerðu sér deildarmyrkva að góðu, sættu aðrir sig ekki við minna en almyrkva á sólu. Til þess þurfti að leggja á sig talsvert ferðalag. Þrjár flugleiðaþotur fluttu hátt í 200 ferðamenn á slóð almyrkvans í morgun. Þar á meðal Owen Garriott, heimsfrægur geimfari sem taldi útsýnið á sólmyrkvann betra úr flugleiðaþotunni Snæfellsjökli, en úr geimskipi. Owen kom fyrst til Íslands árið 1967 þegar hann var með í leiðangri Neil Armstrong, þar sem þeir skoðuðu Herðubreiðarlindir og Öskju, þar sem landslagið þótti ekki ósvipað tunglinu. Bob Nansen skipuleggjandi ferðarinnar, sagði að hún hefði verið í undirbúningi í tvö ár og eðlilega ríkti mikill spenningur meðal farþeganna sem urðu ekki fyrir vonbrigðum að þessu sinni. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hitti Owen í morgun en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira