Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2015 22:38 mynd/skjáskot Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48
Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30