Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2015 09:04 Eiður Smári fagnar marki í leik með Bolton. Vísir/Getty Neil Lennon, stjóri Bolton, segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi staðið sig afar vel með liðinu síðan hann samdi við félagið í haust. Eiður Smári gerði samning fram á sumar en kappinn var í síðustu viku valinn í íslenska landsliðið sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardag. Hann verður 37 ára í september en engu að síður er talið að hann hafi mikinn hug á að spila með íslenska landsliðinu á EM 2016 í Frakklandi, komist liðið þangað. Það er því talið líklegt að hann sé áhugasamur um að spila áfram með Bolton í ensku B-deildinni. „Það er mikið undir honum sjálfum komið,“ sagði Lennon við The Bolton News. „Dvöl hans hér hefur verið félaginu og honum sjálfum til bóta en hann þarf sjálfur að ákveða hvort hann verði áfram. Það hafa þó verið jákvæð teikn á lofti. Eiður hefur verið frábær.“ Eiður Smári hefur skorað fjögur mörk í átján leikjum með Bolton og samkvæmt Lennon hefur hann einnig haft mikil og góð áhrif á leikmannahópinn og verið mikil fyrirmynd fyrir yngri leikmenn, bæði innan sem utan vallar. „Hann hefur spilað vel. Það er erfitt fyrir hann að spila leik á laugardegi og svo strax aftur á þriðjudegi en það var vitað fyrirfram. Hann hefur þó hugsað mjög vel um sjálfan sig og það er auðvitað frábært að hann var aftur valinn í landsliðið sitt. Það er frábær saga.“ „Það var honum mikil hvatning að komast aftur í landsliðið. Það ætti að vera gott fordæmi fyrir aðra. Það er allt hægt ef maður ætlar sér að ná ákveðnum markmiðum, jafnvel þótt maður sé 36 ára.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Neil Lennon, stjóri Bolton, segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi staðið sig afar vel með liðinu síðan hann samdi við félagið í haust. Eiður Smári gerði samning fram á sumar en kappinn var í síðustu viku valinn í íslenska landsliðið sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardag. Hann verður 37 ára í september en engu að síður er talið að hann hafi mikinn hug á að spila með íslenska landsliðinu á EM 2016 í Frakklandi, komist liðið þangað. Það er því talið líklegt að hann sé áhugasamur um að spila áfram með Bolton í ensku B-deildinni. „Það er mikið undir honum sjálfum komið,“ sagði Lennon við The Bolton News. „Dvöl hans hér hefur verið félaginu og honum sjálfum til bóta en hann þarf sjálfur að ákveða hvort hann verði áfram. Það hafa þó verið jákvæð teikn á lofti. Eiður hefur verið frábær.“ Eiður Smári hefur skorað fjögur mörk í átján leikjum með Bolton og samkvæmt Lennon hefur hann einnig haft mikil og góð áhrif á leikmannahópinn og verið mikil fyrirmynd fyrir yngri leikmenn, bæði innan sem utan vallar. „Hann hefur spilað vel. Það er erfitt fyrir hann að spila leik á laugardegi og svo strax aftur á þriðjudegi en það var vitað fyrirfram. Hann hefur þó hugsað mjög vel um sjálfan sig og það er auðvitað frábært að hann var aftur valinn í landsliðið sitt. Það er frábær saga.“ „Það var honum mikil hvatning að komast aftur í landsliðið. Það ætti að vera gott fordæmi fyrir aðra. Það er allt hægt ef maður ætlar sér að ná ákveðnum markmiðum, jafnvel þótt maður sé 36 ára.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira