Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2015 10:30 Eiður Smári Guðjohnsen gengur af velli eftir tapið í Króatíu. vísir/vilhelm Eins og allir vita er Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, í leikmannahópnum sem staddur er í Astana og mætir Kasakstan á morgun í undankeppni EM 2016. Eiður Smári spilaði síðast leik fyrir Ísland í Zagreb á móti Króatíu í umspili fyrir HM 2014 og verða því 494 dagar frá síðasta landsleik Eiðs komi hann við sögu á morgun. Eftir tapið í Zagreb í nóvember 2013 brast Eiður Smári í grát í viðtali við RÚV aðspurður hvort hann hefði verið að spila sinn síðasta landsleik. Hann hélt svo vera en lokaði þó engum dyrum. „Þetta var bara erfið spurning og mikið tilfinningaflæði í gangi,“ segir Eiður Smári í viðtali við DV í dag. „Það var líka erfitt að hafa tapað og ekki náð okkar markmiði. Svo kemur á mann þegar framtíðin er ekki ljós,“ bætir hann við. Þjóðin má þó líklega ekki búast við öðru eins atviki því Eiður Smári segir léttur í bragði við DV: „Ég ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Eins og allir vita er Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, í leikmannahópnum sem staddur er í Astana og mætir Kasakstan á morgun í undankeppni EM 2016. Eiður Smári spilaði síðast leik fyrir Ísland í Zagreb á móti Króatíu í umspili fyrir HM 2014 og verða því 494 dagar frá síðasta landsleik Eiðs komi hann við sögu á morgun. Eftir tapið í Zagreb í nóvember 2013 brast Eiður Smári í grát í viðtali við RÚV aðspurður hvort hann hefði verið að spila sinn síðasta landsleik. Hann hélt svo vera en lokaði þó engum dyrum. „Þetta var bara erfið spurning og mikið tilfinningaflæði í gangi,“ segir Eiður Smári í viðtali við DV í dag. „Það var líka erfitt að hafa tapað og ekki náð okkar markmiði. Svo kemur á mann þegar framtíðin er ekki ljós,“ bætir hann við. Þjóðin má þó líklega ekki búast við öðru eins atviki því Eiður Smári segir léttur í bragði við DV: „Ég ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00
Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15
Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45