Twitter logar eftir mark Eiðs Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 15:31 Eiður skoraði fyrir Ísland. vísir/getty Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira