Dzeko sá um Andorru | Belgar skoruðu fimm Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 21:43 Bosníu-menn fagna. vísir/afp Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu. Edin Dzeko gerði öll þrjú mörkin fyrir Bosníu sem var að vinna sinn fyrsta leik í undankeppninni. Andorra er á botninum með markatöluna 0-18 eftir fimm leiki. Belgía lék á alls oddi og skoraði fimm gegn Kýpur. Marouane Fellaini (2), Christian Benteke, Eden Hazard og Michy Batshuayi skoruðu mörkin fyrir Belga. Þeir eru í þriðja sætinu með átta stig, stigi á eftir Ísrael sem er í öðru sætinu. Búlgaría og Ítalía gerðu jafntefli í H-riðli. Eder bjargaði Ítölum með jöfnunarmarki sex mínútum fyrir leikslok, en Ítalar eru í öðru sætinu með ellefu stig. Búlgaría er í fjórða sætinu með fimm stig. Úrsiltin og markaskorara má sjá hér að neðan.Andorra - Bosnía 0-3 0-1 Edin Dzeko (13.), 0-2 Edin Dzeko (49.), 0-3 Edin Dzeko (62.).Belgía - Kýpur 5-0 1-0 Marouane Fellaini (21.), 2-0 Christian Benteke (35.), 3-0 Marouane Fellaini (66.), 4-0 Eden Hazard (67.), 5-0 Michy Batshuayi (80.).Búlgaría - Ítalía 2-2 0-1 Yordan Minev (sjálfsmark - 3.), 1-1 Ivelin Popov (11.), 2-1 Ilian Micanski (17.), 2-2 Eder (84.). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu. Edin Dzeko gerði öll þrjú mörkin fyrir Bosníu sem var að vinna sinn fyrsta leik í undankeppninni. Andorra er á botninum með markatöluna 0-18 eftir fimm leiki. Belgía lék á alls oddi og skoraði fimm gegn Kýpur. Marouane Fellaini (2), Christian Benteke, Eden Hazard og Michy Batshuayi skoruðu mörkin fyrir Belga. Þeir eru í þriðja sætinu með átta stig, stigi á eftir Ísrael sem er í öðru sætinu. Búlgaría og Ítalía gerðu jafntefli í H-riðli. Eder bjargaði Ítölum með jöfnunarmarki sex mínútum fyrir leikslok, en Ítalar eru í öðru sætinu með ellefu stig. Búlgaría er í fjórða sætinu með fimm stig. Úrsiltin og markaskorara má sjá hér að neðan.Andorra - Bosnía 0-3 0-1 Edin Dzeko (13.), 0-2 Edin Dzeko (49.), 0-3 Edin Dzeko (62.).Belgía - Kýpur 5-0 1-0 Marouane Fellaini (21.), 2-0 Christian Benteke (35.), 3-0 Marouane Fellaini (66.), 4-0 Eden Hazard (67.), 5-0 Michy Batshuayi (80.).Búlgaría - Ítalía 2-2 0-1 Yordan Minev (sjálfsmark - 3.), 1-1 Ivelin Popov (11.), 2-1 Ilian Micanski (17.), 2-2 Eder (84.).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira