Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 15:34 Ungi drengurinn og maðurinn sem talið er að heiti Sabri Essid. Fyrir framan þá er Mohammed Said Ismail Musallam. Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06