BMW hagnaðist um 1.349 milljarða í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 16:07 BMW X5 seldist eins og heitar lummur í fyrra og á vænan hlut í miklum hagnaði BMW. BMW átti afar gott ár í fyrra og hagnaður fyrirtækisns fyrir skatta nam 1.349 milljörðum króna, en 861 milljarði eftir skatta. Hækkaði hagnaðurinn milli ára um 14%. Þessi hagnaður BMW var meiri heldur en spár flestra aðila sagði til um. BMW þakkar þessum góða árangri helst mikilli sölu á BMW X5 jeppanum og frábærum viðtökum nýs BMW 2-línu bílsins. Árið í fyrra var fimmta árið í röð sem BMW slær eigið sölumet og það mun væntnalega einnig gerast í ár. BMW ætlar að greiða 2,9 evra arð fyrir hvern hlut í fyrirtækinu, en var 2,6 evrur í fyrra. BMW berst nú hatrammlega við Audi og Mercedes Benz um að vera stærsti seljandi lúxusbíla í heiminum og verður sú barátta jöfn í ár ef marka má tölur fyrir fyrstu tvo mánuði ársins, en Audi seldi þá fleiri bíla en BMW. BMW hefur haldið þessum titli frá árinu 2005. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
BMW átti afar gott ár í fyrra og hagnaður fyrirtækisns fyrir skatta nam 1.349 milljörðum króna, en 861 milljarði eftir skatta. Hækkaði hagnaðurinn milli ára um 14%. Þessi hagnaður BMW var meiri heldur en spár flestra aðila sagði til um. BMW þakkar þessum góða árangri helst mikilli sölu á BMW X5 jeppanum og frábærum viðtökum nýs BMW 2-línu bílsins. Árið í fyrra var fimmta árið í röð sem BMW slær eigið sölumet og það mun væntnalega einnig gerast í ár. BMW ætlar að greiða 2,9 evra arð fyrir hvern hlut í fyrirtækinu, en var 2,6 evrur í fyrra. BMW berst nú hatrammlega við Audi og Mercedes Benz um að vera stærsti seljandi lúxusbíla í heiminum og verður sú barátta jöfn í ár ef marka má tölur fyrir fyrstu tvo mánuði ársins, en Audi seldi þá fleiri bíla en BMW. BMW hefur haldið þessum titli frá árinu 2005.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur