Inter komst yfir en tapaði 3-1 | Sjáið mörkin hjá De Bruyne Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 19:55 Kevin de Bruyne fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. Stjörnubanarnir í Internazionale komust í 1-0 eftir aðeins sex mínútna leik á móti Wolfsburg í Þýskalandi en þurftu að sætta sig við 3-1 tap. Staðan er því slæm fyrir Ítalana en hún hefði getað verið verri. Gamli Chelsea-maðurinn Kevin De Bruyne skoraði tvö og lagði upp eitt fyrir Wolfsburg en seinna markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu. De Bruyne fékk síðan dauðafæri til að innsigla þrennuna í uppbótartíma en skaut framhjá. Internazionale var ekki eina ítalska liðið sem tapaði á útivelli því Torino tapaði 2-0 á móti í Rússlandi eftir að hafa misst Marco Benassi af velli með rautt spjald á 28. mínútu. Mörk Rússanna komu á 38. og 53. mínútu leiksins. Ajax tapaði 1-0 á móti Dnipro Dnipropetrovsk í Úkraínu. Roman Zozulya skoraði sigurmarkið eftir hálftíma leik. Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Ajax til Úkrainu en hann er meiddur. Gömlu liðsfélagar Eiðs Smára Guðjohsen í Club Brugge lentu 1-0 undir á heimavelli á móti tyrkneska liðinu Besiktas en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.Úrslit úr leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Internazionale 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Mörkin hans Kevin de Bruyne í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. Stjörnubanarnir í Internazionale komust í 1-0 eftir aðeins sex mínútna leik á móti Wolfsburg í Þýskalandi en þurftu að sætta sig við 3-1 tap. Staðan er því slæm fyrir Ítalana en hún hefði getað verið verri. Gamli Chelsea-maðurinn Kevin De Bruyne skoraði tvö og lagði upp eitt fyrir Wolfsburg en seinna markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu. De Bruyne fékk síðan dauðafæri til að innsigla þrennuna í uppbótartíma en skaut framhjá. Internazionale var ekki eina ítalska liðið sem tapaði á útivelli því Torino tapaði 2-0 á móti í Rússlandi eftir að hafa misst Marco Benassi af velli með rautt spjald á 28. mínútu. Mörk Rússanna komu á 38. og 53. mínútu leiksins. Ajax tapaði 1-0 á móti Dnipro Dnipropetrovsk í Úkraínu. Roman Zozulya skoraði sigurmarkið eftir hálftíma leik. Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Ajax til Úkrainu en hann er meiddur. Gömlu liðsfélagar Eiðs Smára Guðjohsen í Club Brugge lentu 1-0 undir á heimavelli á móti tyrkneska liðinu Besiktas en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.Úrslit úr leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Internazionale 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Mörkin hans Kevin de Bruyne í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira