Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2015 12:50 Mikill viðbúnaður var í miðborg Túnis. Vísir/AFP Nítján létust, þar af sautján erlendir ferðamenn og tveir túnískir ríkisborgarar, í árás tveggja manna á safn í miðborg Túnisborgar. Á þriðja tug særðust í árásinni.Í frétt BBC kemur fram árásarmennirnir hafi tekið fjölda fólks í gíslingu, en árásin var gerð á Bardo-safninu sem er við hlið þinghússins í miðborg Túnisborgar. Umsátursástand myndaðist við safnið. Túníski fjölmiðillinn Shems FM hefur greint frá því að tveir árásarmannanna séu látnir og aðgerðum lögreglu sé lokið. Einn lögreglumaður lést í áhlaupi lögreglu, um tveimur tímum eftir að tilkynning barst um árásina. Habib Essid, forsætisráðherra Túnis, segir að ferðamennirnir hafi meðal annars verið ítalskir, spænskir, pólskir og þýskir. Árásarmennirnir hafi verið í herklæðum þegar þeir réðust til inngöngu. Túnískur þingmaður segir að öll þingstörf hafi verið stöðvuð í kjölfar árásarinnar. Talsmaður túnískra stjórnvalda talar um árásina sem hryðjuverkaárás. Áhyggjur af öryggi landsins hafa farið vaxandi í kjölfar versnandi ástands í nágrannaríkinu Líbíu. Fjöldi túnískra ríkisborgara hefur einnig haldið af landi brott til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi og Írak og er óttast að margir þeirra snúi síðar aftur heim til að fremja hryðjuverk.Post by Ghassen Chougrani. MORE: Tunisian official says 8 killed in shooting attack on museum adjacent to national parliament building: http://t.co/EsJ82kfg07— The Associated Press (@AP) March 18, 2015 Mið-Austurlönd Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Nítján létust, þar af sautján erlendir ferðamenn og tveir túnískir ríkisborgarar, í árás tveggja manna á safn í miðborg Túnisborgar. Á þriðja tug særðust í árásinni.Í frétt BBC kemur fram árásarmennirnir hafi tekið fjölda fólks í gíslingu, en árásin var gerð á Bardo-safninu sem er við hlið þinghússins í miðborg Túnisborgar. Umsátursástand myndaðist við safnið. Túníski fjölmiðillinn Shems FM hefur greint frá því að tveir árásarmannanna séu látnir og aðgerðum lögreglu sé lokið. Einn lögreglumaður lést í áhlaupi lögreglu, um tveimur tímum eftir að tilkynning barst um árásina. Habib Essid, forsætisráðherra Túnis, segir að ferðamennirnir hafi meðal annars verið ítalskir, spænskir, pólskir og þýskir. Árásarmennirnir hafi verið í herklæðum þegar þeir réðust til inngöngu. Túnískur þingmaður segir að öll þingstörf hafi verið stöðvuð í kjölfar árásarinnar. Talsmaður túnískra stjórnvalda talar um árásina sem hryðjuverkaárás. Áhyggjur af öryggi landsins hafa farið vaxandi í kjölfar versnandi ástands í nágrannaríkinu Líbíu. Fjöldi túnískra ríkisborgara hefur einnig haldið af landi brott til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi og Írak og er óttast að margir þeirra snúi síðar aftur heim til að fremja hryðjuverk.Post by Ghassen Chougrani. MORE: Tunisian official says 8 killed in shooting attack on museum adjacent to national parliament building: http://t.co/EsJ82kfg07— The Associated Press (@AP) March 18, 2015
Mið-Austurlönd Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira