Hrafn: Þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni Elvar Geir Magnússon í Ásgarði skrifar 5. mars 2015 21:54 Hrafn Kristjánsson messar yfir sínum mönnum. vísir/þórdís „KR-ingar komu inn eins og við ætluðumst til að þeir gerðu. Þeir tóku vel á því og sýndu mikinn karakter. Þeir eiga hrós skilið fyrir leikinn. Ég vil meina að við höfum í rauninni gert það líka í rauninni," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tapið gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Ég vil meina að við höfum lent í hvirfilbyl í þriðja leikhluta. Þá gerast hlutir sem gerast ekki oft. Þá komu stolnir boltar og ásetningsvilla og fjórða villa á nánast sömu sekúndunni á Dag Kár sem var búinn að vera að öllum ólöstuðum besti maður vallarins fram að því." Þessi atburðarás setti áætlanir Stjörnunnar algjörlega úr skorðum og KR-ingar komust á bragðið. Hrafn var ekki sammála dómurunum. „Ungur drengur sem er að reyna að vinna upp fyrir mistök pinnar boltann á spjaldið og kemur aðeins við líkama andstæðingsins með skrokknum á sér. Ef það er orðin óíþróttamannsleg villa í dag þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni sem maður á að bera fyrir þessum leik." „Ég þarf að skoða það aftur hvort hann hafi ekki bara í fjórðu villunni potað löngutöng í boltann. Að vera á 20 sekúndum kominn með fjórar villur á besta leikmann vallarins það breytir óneitanlega plönunum. Ég ætla ekki að tuða yfir villunum á móti Craion, stóru mennirnir voru með villurnar af ástæðu, hann er erfiður." Um framhaldið segir Hrafn að liðið þurfi tvo sigra til að eiga einhverja möguleika á heimaleikjaréttinum. „Þá er bara málið að ná í þá leiki. Við erum pínu fáliðaðir og höfum allavega misst Jón (Orra Kristjánsson) út tímabilið og svo þarf að sjá til með Tómas (Hilmarsson). Þetta getur orðið erfitt en það sagði enginn að þetta yrði auðvelt," segir Hrafn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. 5. mars 2015 21:09 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Sjá meira
„KR-ingar komu inn eins og við ætluðumst til að þeir gerðu. Þeir tóku vel á því og sýndu mikinn karakter. Þeir eiga hrós skilið fyrir leikinn. Ég vil meina að við höfum í rauninni gert það líka í rauninni," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tapið gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Ég vil meina að við höfum lent í hvirfilbyl í þriðja leikhluta. Þá gerast hlutir sem gerast ekki oft. Þá komu stolnir boltar og ásetningsvilla og fjórða villa á nánast sömu sekúndunni á Dag Kár sem var búinn að vera að öllum ólöstuðum besti maður vallarins fram að því." Þessi atburðarás setti áætlanir Stjörnunnar algjörlega úr skorðum og KR-ingar komust á bragðið. Hrafn var ekki sammála dómurunum. „Ungur drengur sem er að reyna að vinna upp fyrir mistök pinnar boltann á spjaldið og kemur aðeins við líkama andstæðingsins með skrokknum á sér. Ef það er orðin óíþróttamannsleg villa í dag þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni sem maður á að bera fyrir þessum leik." „Ég þarf að skoða það aftur hvort hann hafi ekki bara í fjórðu villunni potað löngutöng í boltann. Að vera á 20 sekúndum kominn með fjórar villur á besta leikmann vallarins það breytir óneitanlega plönunum. Ég ætla ekki að tuða yfir villunum á móti Craion, stóru mennirnir voru með villurnar af ástæðu, hann er erfiður." Um framhaldið segir Hrafn að liðið þurfi tvo sigra til að eiga einhverja möguleika á heimaleikjaréttinum. „Þá er bara málið að ná í þá leiki. Við erum pínu fáliðaðir og höfum allavega misst Jón (Orra Kristjánsson) út tímabilið og svo þarf að sjá til með Tómas (Hilmarsson). Þetta getur orðið erfitt en það sagði enginn að þetta yrði auðvelt," segir Hrafn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. 5. mars 2015 21:09 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Sjá meira
Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. 5. mars 2015 21:09
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54