Aníta með þriðja besta tímann í undanúrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 17:32 Aníta átti þriðja besta tímann í undanúrslitunum. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. Aníta varð þriðja í sínum riðli í undanúrslitunum í dag en hún kom í mark á 2:02,31 mínútum en Íslands- og Evrópumet unglinga sem hún setti í undanrásunum í gær er 2:01,56 mínútur. Aníta var lengst af með forystu í hlaupi dagsins en gaf eftir á lokasprettinum þar sem Selina Büchel frá Sviss og hin rússneska Anastasiya Bazdyreva tóku fram úr henni. Riðill Anítu var mun sterkari en seinni riðilinn en til marks um það voru allir tímarnir í seinni riðlinum verri en sá lakasti í fyrri riðlinum. Líklegt verður þó að teljast að nokkrir keppendur í seinni riðlinum hafa sparað sig fyrir úrslitahlaupið á morgun. Aníta fer með þriðja besta tímann inn í úrslitahlaupið en keppendur í því má sjá hér að neðan: Selina Büchel (Sviss) - 2:01,92 Anastasiya Bazdyreva (Rússland) - 20:02,04 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) - 2:02,31 Nataliya Lupu (Úkraína) - 2:08,15 Joanna Jozwik (Pólland) - 2:08,47 Yekaterina Poistogova (Rússland) - 2:08,72 Úrslitahlaupið hefst klukkan 14:15 á morgun. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45 Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13 Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. 7. mars 2015 09:53 Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45 Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45 Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24 Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. Aníta varð þriðja í sínum riðli í undanúrslitunum í dag en hún kom í mark á 2:02,31 mínútum en Íslands- og Evrópumet unglinga sem hún setti í undanrásunum í gær er 2:01,56 mínútur. Aníta var lengst af með forystu í hlaupi dagsins en gaf eftir á lokasprettinum þar sem Selina Büchel frá Sviss og hin rússneska Anastasiya Bazdyreva tóku fram úr henni. Riðill Anítu var mun sterkari en seinni riðilinn en til marks um það voru allir tímarnir í seinni riðlinum verri en sá lakasti í fyrri riðlinum. Líklegt verður þó að teljast að nokkrir keppendur í seinni riðlinum hafa sparað sig fyrir úrslitahlaupið á morgun. Aníta fer með þriðja besta tímann inn í úrslitahlaupið en keppendur í því má sjá hér að neðan: Selina Büchel (Sviss) - 2:01,92 Anastasiya Bazdyreva (Rússland) - 20:02,04 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) - 2:02,31 Nataliya Lupu (Úkraína) - 2:08,15 Joanna Jozwik (Pólland) - 2:08,47 Yekaterina Poistogova (Rússland) - 2:08,72 Úrslitahlaupið hefst klukkan 14:15 á morgun.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45 Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13 Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. 7. mars 2015 09:53 Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45 Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45 Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24 Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45
Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13
Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. 7. mars 2015 09:53
Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45
Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11
Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00
Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45
Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum