Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 22:33 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01
Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46
Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15
KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58
Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49