Með myndir af þjófnum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2015 14:30 Kolbrún Dröfn Jónsdóttir og sá sem reyndi að komast inn í síma hennar. Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“ Tækni Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“
Tækni Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira