Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 09:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. „Við fórum í æfingabúðir til Suður-Afríku yfir áramótin og vorum fram í janúar. Þangað eru að fara margir af bestu millilengdar langhlaupurum í heimi þannig að það var því bæði hvetjandi og gott fyrir hana að vera í því umhverfi," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Þetta er eitthvað sem við vorum búin að vera að stefna að og þarna var hún að gera sömu hlutina og þeir bestu er að gera. Við eigum alveg örugglega eftir að fara þangað aftur. Það var mjög gott hvatningarlega að vera í þessu umhverfi," segir Gunnar Páll. Næsta á dagskrá hjá henni er síðan sterkt innanhússmót í Birmingham 21. febrúar. „Það nýtist mjög vel í aðdraganda EM. Hún hefði annars farið á þetta Norðurlandamót sem er um næstu helgi en við ákváðum að taka þetta framyfir af því að þetta er sterkari keppni og enn betri reynsla fyrir hana að keppa á svona stórmóti," segir Gunnar Páll. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. „Við fórum í æfingabúðir til Suður-Afríku yfir áramótin og vorum fram í janúar. Þangað eru að fara margir af bestu millilengdar langhlaupurum í heimi þannig að það var því bæði hvetjandi og gott fyrir hana að vera í því umhverfi," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Þetta er eitthvað sem við vorum búin að vera að stefna að og þarna var hún að gera sömu hlutina og þeir bestu er að gera. Við eigum alveg örugglega eftir að fara þangað aftur. Það var mjög gott hvatningarlega að vera í þessu umhverfi," segir Gunnar Páll. Næsta á dagskrá hjá henni er síðan sterkt innanhússmót í Birmingham 21. febrúar. „Það nýtist mjög vel í aðdraganda EM. Hún hefði annars farið á þetta Norðurlandamót sem er um næstu helgi en við ákváðum að taka þetta framyfir af því að þetta er sterkari keppni og enn betri reynsla fyrir hana að keppa á svona stórmóti," segir Gunnar Páll.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00
Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32
Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57
Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30