Chia orkukúlur Heilsuvísir skrifar 18. febrúar 2015 14:00 Chia fræ eru stútfull af omega 3 fitusýrum, kalkríka og styrkja þannig bein líkamans sem og þar á meðal tennur. Prótínríkar styrkja vöðvavefi líkamans. Koma jafnvægi á blóðsykurinn þannig að við fáum síður svona sykurlöngun. Möndlur kalkríkar, e vítamín gott fyrir húðina. Orkukúlur 10 stk250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og blandið þær gróft saman við döðlumaukið. Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Smyrjið deiginu í form og kælið í klukkustund. Skerið svo í 10 stykki og berið fram. Orkukúlurnar geymast best í kæli. Heilsa Rikka Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið
Chia fræ eru stútfull af omega 3 fitusýrum, kalkríka og styrkja þannig bein líkamans sem og þar á meðal tennur. Prótínríkar styrkja vöðvavefi líkamans. Koma jafnvægi á blóðsykurinn þannig að við fáum síður svona sykurlöngun. Möndlur kalkríkar, e vítamín gott fyrir húðina. Orkukúlur 10 stk250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og blandið þær gróft saman við döðlumaukið. Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Smyrjið deiginu í form og kælið í klukkustund. Skerið svo í 10 stykki og berið fram. Orkukúlurnar geymast best í kæli.
Heilsa Rikka Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið