Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 11:42 vísir/anton brink Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. Þar verða flóttamenn sem eru nú í hælismeðferð, bæði úr þeim hópi sem er búsettur í Reykjavík sem og í Reykjanesbæ. Í tilkynningu frá samtökunum Ekki fleiri brottvísanir segir að flóttamenn sem koma sjálfir til Íslands hafa sætt ótrúlega slæmri meðferð af hálfu yfirvalda. „Fyrir utan langa biðtíma, slæmar aðstæður á gistiheimilinu Fit, mismunun af hálfu lögreglu, niðurlægjandi viðmót Útlendingastofnunar og gegndarlausar brottvísanir hefur þeim verið bannað að vinna og þátttaka í samfélaginu mjög torvelduð. Þetta er salt í sárin fyrir marga þeirra sem hafa verið á flótta árum eða áratugum saman. Sífelld óvissa um eigin örlög er olía á eld sálrænna kvilla,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að í ljósi þessarar útskúfunar, bágrar íslenskukunnáttu flóttamanna og ótta þeirra við að falla í ónáð fólks sem ráði örlögum þeirra hafi reynst erfitt að koma þessum aðfinnslum á framfæri. „Við mótmælum þessum vondu aðstæðum, hvetjum til bóta og krefjumst þess að ekki verði fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin hefur verið bætt til muna.“ Flóttamenn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. Þar verða flóttamenn sem eru nú í hælismeðferð, bæði úr þeim hópi sem er búsettur í Reykjavík sem og í Reykjanesbæ. Í tilkynningu frá samtökunum Ekki fleiri brottvísanir segir að flóttamenn sem koma sjálfir til Íslands hafa sætt ótrúlega slæmri meðferð af hálfu yfirvalda. „Fyrir utan langa biðtíma, slæmar aðstæður á gistiheimilinu Fit, mismunun af hálfu lögreglu, niðurlægjandi viðmót Útlendingastofnunar og gegndarlausar brottvísanir hefur þeim verið bannað að vinna og þátttaka í samfélaginu mjög torvelduð. Þetta er salt í sárin fyrir marga þeirra sem hafa verið á flótta árum eða áratugum saman. Sífelld óvissa um eigin örlög er olía á eld sálrænna kvilla,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að í ljósi þessarar útskúfunar, bágrar íslenskukunnáttu flóttamanna og ótta þeirra við að falla í ónáð fólks sem ráði örlögum þeirra hafi reynst erfitt að koma þessum aðfinnslum á framfæri. „Við mótmælum þessum vondu aðstæðum, hvetjum til bóta og krefjumst þess að ekki verði fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin hefur verið bætt til muna.“
Flóttamenn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira