Finnur Freyr: Partíið heldur bara áfram Ingvi Þór Sæmundsson í DHL-höllinni skrifar 2. febrúar 2015 22:30 Finnur Atli Magnússon í baráttunni í kvöld. vísir/andri marinó "Ég er virkilega ánægður með að vera kominn í úrslitaleikinn og við erum einu skrefi nær því að ná einu af markmiðunum okkar. "En það er ekkert áunnið ennþá og við þurfum að klára leiki í deildinni áður en við pælum í úrslitaleiknum," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, eftir átta stiga sigur, 88-80, á Tindastóli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Þótt KR hafi leitt allan leikinn voru Stólarnir aldrei langt undan og Íslandsmeistararnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum. Finnur sagðist hafa búist erfiðum leik sem varð svo raunin. "Þetta voru tvö lið sem vildu fara, og ætluðu sér, í Höllina og gerðu allt sem þau gátu til þess. Úr varð hörkuleikur og kannski urðu gæði leiksins undir í baráttunni. "En þetta snýst bara um eitt og það er að vera með fleiri stig á töflunni þegar leikurinn er búinn," sagði Finnur sem hrósaði Michael Craion fyrir hans frammistöðu í kvöld. "Við náðum að stoppa áhlaupin þeirra og þá sérstaklega Mike sem er ekki búinn að spila eins og hann gerði fyrir jól. En hann steig upp í kvöld og var oft á tíðum óstöðvandi. "Við þurfum að nota hann meira og sérstaklega þegar við fengum ekki þetta venjulega framlag frá Helga (Má Magnússyni) og Darra (Hilmarssyni). Mike var virkilega sterkur í kvöld." KR tapaði sínum fyrsta leik í vetur fyrir Tindastóli fyrir tæpum tveimur vikum en hafa síðan þá unnið stórsigur á Keflavík auk sigursins í kvöld. En er Finnur ánægður með hvernig hans menn hafa svarað tapleiknum fyrir norðan. "Já, engin spurning. En við getum betur. Við erum ánægðir með sigrana og það var margt jákvætt í leiknum í kvöld en það er líka margt sem við verðum að gera miklu, miklu betur. En það er nóg eftir af tímabilinu og þetta partí heldur bara áfram," sagði Finnur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
"Ég er virkilega ánægður með að vera kominn í úrslitaleikinn og við erum einu skrefi nær því að ná einu af markmiðunum okkar. "En það er ekkert áunnið ennþá og við þurfum að klára leiki í deildinni áður en við pælum í úrslitaleiknum," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, eftir átta stiga sigur, 88-80, á Tindastóli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Þótt KR hafi leitt allan leikinn voru Stólarnir aldrei langt undan og Íslandsmeistararnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum. Finnur sagðist hafa búist erfiðum leik sem varð svo raunin. "Þetta voru tvö lið sem vildu fara, og ætluðu sér, í Höllina og gerðu allt sem þau gátu til þess. Úr varð hörkuleikur og kannski urðu gæði leiksins undir í baráttunni. "En þetta snýst bara um eitt og það er að vera með fleiri stig á töflunni þegar leikurinn er búinn," sagði Finnur sem hrósaði Michael Craion fyrir hans frammistöðu í kvöld. "Við náðum að stoppa áhlaupin þeirra og þá sérstaklega Mike sem er ekki búinn að spila eins og hann gerði fyrir jól. En hann steig upp í kvöld og var oft á tíðum óstöðvandi. "Við þurfum að nota hann meira og sérstaklega þegar við fengum ekki þetta venjulega framlag frá Helga (Má Magnússyni) og Darra (Hilmarssyni). Mike var virkilega sterkur í kvöld." KR tapaði sínum fyrsta leik í vetur fyrir Tindastóli fyrir tæpum tveimur vikum en hafa síðan þá unnið stórsigur á Keflavík auk sigursins í kvöld. En er Finnur ánægður með hvernig hans menn hafa svarað tapleiknum fyrir norðan. "Já, engin spurning. En við getum betur. Við erum ánægðir með sigrana og það var margt jákvætt í leiknum í kvöld en það er líka margt sem við verðum að gera miklu, miklu betur. En það er nóg eftir af tímabilinu og þetta partí heldur bara áfram," sagði Finnur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira