Hreindýr í miðbæ Egilsstaða Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2015 11:30 Um tuttugu hreindór spókuðu sig í miðbæ Egilsstaða. Mynd/Ívar Ingimarsson „Þetta gerist alltaf reglulega og ég er ekki frá því að að sé jafnvel meira um þetta núna en hefur verið. Ég hef reyndar bara búið hér í þrjú fjögur ár, en mér er sagt að þetta gerist reglulega. Þau birtast þegar þeim hentar,“ segir Ívar Ingimarsson í samtali við Vísi. Hann tók myndir af tuttugu hreindýra hópi í gærmorgun, þar sem þau stóðu í um 40 til 50 metra fjarlægð frá veginum í gegnum bæinn. „Þau voru bara að dóla sér rétt fyrir neðan Hótel Hérað og Bónus, á túni sem er í raun í miðbæ Egilsstaða. Þau voru þarna í nokkra tíma að ná sér í gras og unnu sig rólega í gegnum túnin sem liggja með veginum og miðbænum.“ Ívar segir fjölmarga hafa stöðvað bíla sína við hreindýrin og tekið myndir og að ferðamenn hafi haft sérstaklega gaman af þeim. „Þau voru mjög spök. Þetta er ekki langt frá veginum þar sem við vorum að taka myndir af þeim. Útlendingarnir eru mikið að elta norðurljósin og svo vita þeir af hreindýrunum hér fyrir austan. Þeim finnst meiriháttar spennandi að sjá þau líka.“ „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir. Það erum margir sem segja að Egilsstaðir sé hreindýrabær Íslands. Þau eru hérna fyrir austan og það eru ekki margir staðir þar sem þau spóka sig um í miðbænum.“ Post by Gistihús Olgu. Post by Gistihús Olgu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
„Þetta gerist alltaf reglulega og ég er ekki frá því að að sé jafnvel meira um þetta núna en hefur verið. Ég hef reyndar bara búið hér í þrjú fjögur ár, en mér er sagt að þetta gerist reglulega. Þau birtast þegar þeim hentar,“ segir Ívar Ingimarsson í samtali við Vísi. Hann tók myndir af tuttugu hreindýra hópi í gærmorgun, þar sem þau stóðu í um 40 til 50 metra fjarlægð frá veginum í gegnum bæinn. „Þau voru bara að dóla sér rétt fyrir neðan Hótel Hérað og Bónus, á túni sem er í raun í miðbæ Egilsstaða. Þau voru þarna í nokkra tíma að ná sér í gras og unnu sig rólega í gegnum túnin sem liggja með veginum og miðbænum.“ Ívar segir fjölmarga hafa stöðvað bíla sína við hreindýrin og tekið myndir og að ferðamenn hafi haft sérstaklega gaman af þeim. „Þau voru mjög spök. Þetta er ekki langt frá veginum þar sem við vorum að taka myndir af þeim. Útlendingarnir eru mikið að elta norðurljósin og svo vita þeir af hreindýrunum hér fyrir austan. Þeim finnst meiriháttar spennandi að sjá þau líka.“ „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir. Það erum margir sem segja að Egilsstaðir sé hreindýrabær Íslands. Þau eru hérna fyrir austan og það eru ekki margir staðir þar sem þau spóka sig um í miðbænum.“ Post by Gistihús Olgu. Post by Gistihús Olgu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira