Lögreglan hefur haft upp á ansi mörgum ferðamönnum Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2015 14:57 Frá Seyðisfirði. EINAR BRAGI/ANTON „Það mál er á lokastigi,“ segir Jónas Wilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, um rannsókn á lögreglumanni við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði sem er grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann. Málið kom upp í ágúst síðastliðnum og var tilkynnt til ríkissaksóknara sem fól í framhaldinu lögreglunni á Eskifirði að rannsaka málið. Málið varðar sektir sem erlendir ferðamenn eiga að hafa greitt með reiðufé en rannsóknin hefur verið afar tímafrek vegna þess að lögreglan hefur þurft að óska eftir gögnum erlendis frá en einnig var reynt að hafa upp á þeim ferðamönnum sem voru stöðvaðir af umræddum lögreglumanni til að fá mynd af umfangi meintra brota hans. Jónas segir lögregluna hafa haft upp á ansi mörgum ferðamönnum en segir ekki hægt að gefa upp hversu marga. „Það er varla hægt en þeir eru býsna margir,“ segir Jónas en hann gat heldur ekki gefið upp hve miklum fjármunum lögreglumaðurinn á að hafa komið undan. „Stundum erum við með eitthvað sem við getum sagt að sé alveg hreinu, þetta er ekki svoleiðis mál,“ segir Jónas. Hann segir ekki hægt að gefa upp afstöðu lögreglumannsins til brotanna en verið sé að undirbúa skýrslutöku yfir honum og má vænta þess að málið verði sent til ríkissaksóknara að því loknu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rannsókn á brotum lögreglumanns fer að ljúka Grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann en hefur ekki verið yfirheyrður. 10. október 2014 15:48 Lögreglumaðurinn yfirheyrður vegna gruns um brot í starfi Ólíklegt þykir að upplýst verði hversu háaum fjárhæðum maðurinn er talinn hafa stungið í vasann. 21. október 2014 11:05 Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1. október 2014 11:09 Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1. október 2014 16:09 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
„Það mál er á lokastigi,“ segir Jónas Wilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, um rannsókn á lögreglumanni við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði sem er grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann. Málið kom upp í ágúst síðastliðnum og var tilkynnt til ríkissaksóknara sem fól í framhaldinu lögreglunni á Eskifirði að rannsaka málið. Málið varðar sektir sem erlendir ferðamenn eiga að hafa greitt með reiðufé en rannsóknin hefur verið afar tímafrek vegna þess að lögreglan hefur þurft að óska eftir gögnum erlendis frá en einnig var reynt að hafa upp á þeim ferðamönnum sem voru stöðvaðir af umræddum lögreglumanni til að fá mynd af umfangi meintra brota hans. Jónas segir lögregluna hafa haft upp á ansi mörgum ferðamönnum en segir ekki hægt að gefa upp hversu marga. „Það er varla hægt en þeir eru býsna margir,“ segir Jónas en hann gat heldur ekki gefið upp hve miklum fjármunum lögreglumaðurinn á að hafa komið undan. „Stundum erum við með eitthvað sem við getum sagt að sé alveg hreinu, þetta er ekki svoleiðis mál,“ segir Jónas. Hann segir ekki hægt að gefa upp afstöðu lögreglumannsins til brotanna en verið sé að undirbúa skýrslutöku yfir honum og má vænta þess að málið verði sent til ríkissaksóknara að því loknu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rannsókn á brotum lögreglumanns fer að ljúka Grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann en hefur ekki verið yfirheyrður. 10. október 2014 15:48 Lögreglumaðurinn yfirheyrður vegna gruns um brot í starfi Ólíklegt þykir að upplýst verði hversu háaum fjárhæðum maðurinn er talinn hafa stungið í vasann. 21. október 2014 11:05 Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1. október 2014 11:09 Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1. október 2014 16:09 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
Rannsókn á brotum lögreglumanns fer að ljúka Grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann en hefur ekki verið yfirheyrður. 10. október 2014 15:48
Lögreglumaðurinn yfirheyrður vegna gruns um brot í starfi Ólíklegt þykir að upplýst verði hversu háaum fjárhæðum maðurinn er talinn hafa stungið í vasann. 21. október 2014 11:05
Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1. október 2014 11:09
Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1. október 2014 16:09