Morros: Höfum ekkert unnið enn Arnar Björnsson skrifar 28. janúar 2015 21:24 Spánverjarnir Antonio Garcia og Viran Morros voru vitanlega hæstánægðir með sigur sinna manna á Danmörku í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í kvöld. „Þetta voru tvö lið sem geta spilað frábæran handbolta. Leikurinn endurspeglaði það og áhorfendur nutu þess að horfa á hann,“ sagði Antonio Garcia en hann sagði að leikmenn væru þrátt fyrir allt ekki þreyttir. „Álaginu var dreift vel á milli leikmanna og það var ekki vandamál fyrir okkur,“ sagði hann en viðtölin má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég vona að okkur takist að komast í úrslitaleikinn og ég held að við séum tilbúnir. Næst spilum við gegn Frakklandi við erum tilbúnir að spila vel gegn þeim.“ Viran Morros sagði að vörn spænska liðsins hafi verið frábær, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Hún gaf aðeins eftir í seinni hálfleik. En við erum sterkur hópur og liðsheild og það veitti okkur sjálfstraust.“ „Danmörk er eitt besta lið Evrópu og Mikkel Hansen líklega einn þriggja bestu leikmanna heims. Svona leikir ráðast oft af smáatriðunum og við vorum það heppnir að komast í undanúrslitin. En við höfum ekkert unnið enn.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Frakkar mæta Spánverjum í undanúrslitum Frakkar eru komnir á mikla siglingu á HM og völtuðu yfir Slóvena, 32-23, í undanúrslitum í kvöld. 28. janúar 2015 19:37 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Spánverjarnir Antonio Garcia og Viran Morros voru vitanlega hæstánægðir með sigur sinna manna á Danmörku í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í kvöld. „Þetta voru tvö lið sem geta spilað frábæran handbolta. Leikurinn endurspeglaði það og áhorfendur nutu þess að horfa á hann,“ sagði Antonio Garcia en hann sagði að leikmenn væru þrátt fyrir allt ekki þreyttir. „Álaginu var dreift vel á milli leikmanna og það var ekki vandamál fyrir okkur,“ sagði hann en viðtölin má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég vona að okkur takist að komast í úrslitaleikinn og ég held að við séum tilbúnir. Næst spilum við gegn Frakklandi við erum tilbúnir að spila vel gegn þeim.“ Viran Morros sagði að vörn spænska liðsins hafi verið frábær, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Hún gaf aðeins eftir í seinni hálfleik. En við erum sterkur hópur og liðsheild og það veitti okkur sjálfstraust.“ „Danmörk er eitt besta lið Evrópu og Mikkel Hansen líklega einn þriggja bestu leikmanna heims. Svona leikir ráðast oft af smáatriðunum og við vorum það heppnir að komast í undanúrslitin. En við höfum ekkert unnið enn.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Frakkar mæta Spánverjum í undanúrslitum Frakkar eru komnir á mikla siglingu á HM og völtuðu yfir Slóvena, 32-23, í undanúrslitum í kvöld. 28. janúar 2015 19:37 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13
Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25
Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36
Frakkar mæta Spánverjum í undanúrslitum Frakkar eru komnir á mikla siglingu á HM og völtuðu yfir Slóvena, 32-23, í undanúrslitum í kvöld. 28. janúar 2015 19:37