Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 12:12 Poehler og Fey létu Cosby heyra það. Vísir/Getty Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015 Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015
Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira