Alonso er varaskeifa Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. janúar 2015 22:00 Ætli Alonso muni koma til Mercedes í stað Hamilton? Vísir/Getty Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Mercedes og Hamilton hafa ekki komist að samkomulagi um famlengingu á samningi lengra en til loka komandi tímabils.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes vonaðist til að það tækist að ljúka samningum í desember en það tókst ekki. Hann er þó enn bjartsýnn á að samningar takist. „Það liggur ekkert á ennþá, við munum ræða þetta á tímabilinu,“ sagði Wolff aðspurður um stöðu samningaviðræðanna. Wolff hefur þegar ákveðið hvaða ökumenn hann ætlar að tala við, Alonso er þar efstur á lista. Spánverjinn samndi nýverið við McLaren. Sá samningur er til margra ára en líklega er ákvæði í honum sem heimilar Alonso að hverfa á brott ef bíllinn er ekki nógu góður. „Ég er bjartsýnn á að okkur takist að hala núverandi ökumönnum. Takist það ekki er Alonso besti kosturinn, á eftir honum Valtteri Bottas,“ sagði Wolff. „Hann er hættulegur andstæðingur í öllum bílum, ef hann er í bíl sem getur aðeins náð sjötta sæti tekst honum samt að enda í þriðja,“ sagði Wolff um Alonso. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Mercedes og Hamilton hafa ekki komist að samkomulagi um famlengingu á samningi lengra en til loka komandi tímabils.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes vonaðist til að það tækist að ljúka samningum í desember en það tókst ekki. Hann er þó enn bjartsýnn á að samningar takist. „Það liggur ekkert á ennþá, við munum ræða þetta á tímabilinu,“ sagði Wolff aðspurður um stöðu samningaviðræðanna. Wolff hefur þegar ákveðið hvaða ökumenn hann ætlar að tala við, Alonso er þar efstur á lista. Spánverjinn samndi nýverið við McLaren. Sá samningur er til margra ára en líklega er ákvæði í honum sem heimilar Alonso að hverfa á brott ef bíllinn er ekki nógu góður. „Ég er bjartsýnn á að okkur takist að hala núverandi ökumönnum. Takist það ekki er Alonso besti kosturinn, á eftir honum Valtteri Bottas,“ sagði Wolff. „Hann er hættulegur andstæðingur í öllum bílum, ef hann er í bíl sem getur aðeins náð sjötta sæti tekst honum samt að enda í þriðja,“ sagði Wolff um Alonso.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56
Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00
Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30
Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00