Sígildar jólaperlur í Digraneskirkju Friðrika Benónýsdóttir skrifar 8. desember 2014 16:00 Aðventutónleikarnir eru einn af hápunktum starfsársins hjá Kvennakór Garðabæjar. Árlegir aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða í Digraneskirkju í Kópavogi á miðvikudagskvöldið, 10. desember, og hefjast klukkan 20. Efnisskrá tónleikanna verður að vanda hátíðleg og margar sígildar jólaperlur munu hljóma. Leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir verður sérstakur gestur á þessum aðventutónleikum. Kórstjóri Kvennakórs Garðabæjar og listrænn stjórnandi er Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona og píanóleikari kórsins er Sólveig Anna Jónsdóttir. Aðventutónleikarnir eru einn af hápunktum starfsársins en ár hvert stendur kórinn fyrir öflugri menningardagskrá. Þar ber hæst, auk aðventutónleikanna, vortónleika kórsins auk Haustvöku eða Góugleði. Kórinn syngur einnig við margvísleg tækifæri árið um kring. Í tilefni af tíu ára afmæli kórsins árið 2010 kom út geisladiskurinn Jólasöngur sem inniheldur sextán íslensk og erlend jólalög. Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Árlegir aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða í Digraneskirkju í Kópavogi á miðvikudagskvöldið, 10. desember, og hefjast klukkan 20. Efnisskrá tónleikanna verður að vanda hátíðleg og margar sígildar jólaperlur munu hljóma. Leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir verður sérstakur gestur á þessum aðventutónleikum. Kórstjóri Kvennakórs Garðabæjar og listrænn stjórnandi er Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona og píanóleikari kórsins er Sólveig Anna Jónsdóttir. Aðventutónleikarnir eru einn af hápunktum starfsársins en ár hvert stendur kórinn fyrir öflugri menningardagskrá. Þar ber hæst, auk aðventutónleikanna, vortónleika kórsins auk Haustvöku eða Góugleði. Kórinn syngur einnig við margvísleg tækifæri árið um kring. Í tilefni af tíu ára afmæli kórsins árið 2010 kom út geisladiskurinn Jólasöngur sem inniheldur sextán íslensk og erlend jólalög.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira