Sykurlausar gulrótarkökur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. september 2014 11:00 Sykurlausar bollakökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma. Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma.
Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp