Vissi að Heimir og Lars hefðu trú á mér Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 06:45 Jón Daði fór mikinn í fyrsta A-landsliðsleiknum sínum og kom Íslandi á bragðið í frábærum 3-0 sigri á Tyrkjum á Laugardalsvelli. fréttablaðið/anton Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Íslands í sigrinum á Tyrklandi á Laugardalsvelli á þriðjudaginn en með því varð hann fimmti Íslendingurinn til þess að skora mark í sínum fyrsta keppnisleik. Varð hann jafnframt fjórði fljótasti maðurinn til þess að skora mark keppnisleik þegar hann skallaði boltann í netið af stuttu færi á Laugardalsvelli. Jón Daði fékk óvænt tækifærið í byrjunarliði íslenska liðsins í sínum fyrsta mótsleik en hann hefur leikið þrjá æfingarleiki með liðinu en ekki komist á blað. „Mér var búið að ganga mjög vel á æfingum og ég vissi að Heimir og Lars hefðu mikla trú á mér og treystu mér. Þeir treystu mér nægilega mikið til þess að gefa mér byrjunarliðssæti og þetta gekk bara mjög vel,“ sagði Jón sem fékk sannkallaða draumabyrjun en hann skoraði fyrsta mark Íslands eftir átján mínútur. „Þetta létti auðvitað pressunni, þetta var minn fyrsti keppnisleikur fyrir A-landsliðið og það var eðlilega smá stress fyrir leik en um leið og þjóðsöngurinn kom þá fór allt stress. Það gleymist allt um leið og maður kemst af stað.“Í góðra manna hóp Með marki sínu komst Jón Daði í hóp fjögurra annarra leikmanna sem hafa skorað í sínum fyrsta keppnisleik fyrir íslenska landsliðið, þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen, Tryggva Guðmundssonar, Lárusar Guðmundssonar og Arnar Óskarssonar. „Það er gaman að heyra það, þetta eru flott nöfn og það er frábært að vera í hóp með jafn góðum leikmönnum. Vonandi nær maður að fylgja því eftir og byggja ofan á þetta,“ sagði Jón Daði en hann er með fjórðu stystu biðina eftir marki í keppnisleik. „Þegar maður heyrir þetta fyllist maður stolti, ekki bara þessar upplýsingar heldur að hafa spilað nánast heilan mótsleik fyrir Íslands hönd í gær. Fjölskyldan var með mér í gær og það eru allir himinlifandi yfir þessu og vonandi er þetta það sem koma skal,“ sagði Jón Daði sem vonast eftir sæti í A-landsliðshóp Íslands í næstu leikjum en á sama tíma spilar U21 árs landsliðið gríðarlega mikilvægan leik í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015. „Það er vonandi að maður hafi sýnt að maður eigi heima í þessum frábæra hóp. Það væri gaman að taka þátt í verkefninu með U21 en maður vill auðvitað komast eins langt og mögulegt er og það stærsta sem maður getur upplifað í þessu eru leikir með A-landsliðinu.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9. september 2014 21:54 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Íslands í sigrinum á Tyrklandi á Laugardalsvelli á þriðjudaginn en með því varð hann fimmti Íslendingurinn til þess að skora mark í sínum fyrsta keppnisleik. Varð hann jafnframt fjórði fljótasti maðurinn til þess að skora mark keppnisleik þegar hann skallaði boltann í netið af stuttu færi á Laugardalsvelli. Jón Daði fékk óvænt tækifærið í byrjunarliði íslenska liðsins í sínum fyrsta mótsleik en hann hefur leikið þrjá æfingarleiki með liðinu en ekki komist á blað. „Mér var búið að ganga mjög vel á æfingum og ég vissi að Heimir og Lars hefðu mikla trú á mér og treystu mér. Þeir treystu mér nægilega mikið til þess að gefa mér byrjunarliðssæti og þetta gekk bara mjög vel,“ sagði Jón sem fékk sannkallaða draumabyrjun en hann skoraði fyrsta mark Íslands eftir átján mínútur. „Þetta létti auðvitað pressunni, þetta var minn fyrsti keppnisleikur fyrir A-landsliðið og það var eðlilega smá stress fyrir leik en um leið og þjóðsöngurinn kom þá fór allt stress. Það gleymist allt um leið og maður kemst af stað.“Í góðra manna hóp Með marki sínu komst Jón Daði í hóp fjögurra annarra leikmanna sem hafa skorað í sínum fyrsta keppnisleik fyrir íslenska landsliðið, þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen, Tryggva Guðmundssonar, Lárusar Guðmundssonar og Arnar Óskarssonar. „Það er gaman að heyra það, þetta eru flott nöfn og það er frábært að vera í hóp með jafn góðum leikmönnum. Vonandi nær maður að fylgja því eftir og byggja ofan á þetta,“ sagði Jón Daði en hann er með fjórðu stystu biðina eftir marki í keppnisleik. „Þegar maður heyrir þetta fyllist maður stolti, ekki bara þessar upplýsingar heldur að hafa spilað nánast heilan mótsleik fyrir Íslands hönd í gær. Fjölskyldan var með mér í gær og það eru allir himinlifandi yfir þessu og vonandi er þetta það sem koma skal,“ sagði Jón Daði sem vonast eftir sæti í A-landsliðshóp Íslands í næstu leikjum en á sama tíma spilar U21 árs landsliðið gríðarlega mikilvægan leik í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015. „Það er vonandi að maður hafi sýnt að maður eigi heima í þessum frábæra hóp. Það væri gaman að taka þátt í verkefninu með U21 en maður vill auðvitað komast eins langt og mögulegt er og það stærsta sem maður getur upplifað í þessu eru leikir með A-landsliðinu.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9. september 2014 21:54 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9. september 2014 21:54
Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15
Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25