Verdi í Grindavík 15. mars 2014 10:30 Sýningin Verdi og aftur Verdi hefur slegið rækilega í gegn og fékk 5 stjörnur í Fréttablaðinu. Vísir/Pjetur Nú gefst Grindvíkingum tækifæri til að sjá „Verdi og aftur Verdi“ sem hefur slegið rækilega í gegn í vetur. Sýningin verður á dagskrá menningarviku Grindavíkur og fer fram í Grindavíkurkirkju á morgun klukkan 15. Tilefni sýningarinnar var 200 ára afmælisveisla tónskáldsins Verdis. Í sýningunni býður Verdi sjálfur, túlkaður af Randveri Þorlákssyni, áheyrendum til afmælisveislu og rifjar um leið upp hitt og þetta frá ævi sinni á milli þess sem flutt eru atriði úr verkum skáldsins. Sveinn Einarsson leikstýrir sýningunni og Antonia Hevesi bregður sér í gervi hljómsveitarinnar með aðstoð flygilsins. Söngvarar eru þau Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran, Egill Árni Pálsson, tenór, Erla Björg Káradóttir, sópran, Hörn Hrafnsdóttir, mezzó-sópran, Rósalind Gísladóttir, sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó-sópran, og Valdimar Hilmarsson, baritón. Gestasöngvari er Jóhann Smári Sævarsson, bassi. Menning Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nú gefst Grindvíkingum tækifæri til að sjá „Verdi og aftur Verdi“ sem hefur slegið rækilega í gegn í vetur. Sýningin verður á dagskrá menningarviku Grindavíkur og fer fram í Grindavíkurkirkju á morgun klukkan 15. Tilefni sýningarinnar var 200 ára afmælisveisla tónskáldsins Verdis. Í sýningunni býður Verdi sjálfur, túlkaður af Randveri Þorlákssyni, áheyrendum til afmælisveislu og rifjar um leið upp hitt og þetta frá ævi sinni á milli þess sem flutt eru atriði úr verkum skáldsins. Sveinn Einarsson leikstýrir sýningunni og Antonia Hevesi bregður sér í gervi hljómsveitarinnar með aðstoð flygilsins. Söngvarar eru þau Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran, Egill Árni Pálsson, tenór, Erla Björg Káradóttir, sópran, Hörn Hrafnsdóttir, mezzó-sópran, Rósalind Gísladóttir, sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó-sópran, og Valdimar Hilmarsson, baritón. Gestasöngvari er Jóhann Smári Sævarsson, bassi.
Menning Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira