Helga María og Erla í fámennum hópi 22. febrúar 2014 06:30 Helga María, til vinstri, eftir að hún kláraði fyrri ferð sína í gær. Erla er hér til hægri. Vísir/Getty Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Helga María hafnaði í 34. sæti á 2:03,22 mínútum og Erla var í 36. sæti á 2:05,88 mínútum. Helga María var að keppa í sinni þriðju grein en Erla í sinni annarri. Þær hafa báðar lokið keppni á leikunum í Sotsjí en aðeins ein keppni er eftir í alpagreinum – svig karla sem fer fram í dag. Af þeim ellefu konum sem Ísland hefur sent til þátttöku í svigkeppni á Vetrarólympíuleikum höfðu aðeins þrjár konur náð að klára báðar ferðir sínar. Það voru Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Halldórsdóttir og Emma Furuvik. Ásta gerði það tvívegis, á leikunum í Albertville árið 1992 og svo aftur í Lillehammer tveimur árum síðar en íslenskar konur hafa keppt í greininni á Ólympíuleikum frá 1956. Þess má geta að Helga Margrét og Erla kláruðu báðar ferðir sínar í stórsviginu fyrr í vikunni og sú fyrrnefnda kom einnig í mark í risasvigi sem var hennar fyrsta keppnisgrein á leikunum. Erla er 20 ára og var kölluð inn í keppnislið Íslands skömmu fyrir leikana vegna meiðsla Maríu Guðmundsdóttur. Helga María verður nítján ára í apríl. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Helga María hafnaði í 34. sæti á 2:03,22 mínútum og Erla var í 36. sæti á 2:05,88 mínútum. Helga María var að keppa í sinni þriðju grein en Erla í sinni annarri. Þær hafa báðar lokið keppni á leikunum í Sotsjí en aðeins ein keppni er eftir í alpagreinum – svig karla sem fer fram í dag. Af þeim ellefu konum sem Ísland hefur sent til þátttöku í svigkeppni á Vetrarólympíuleikum höfðu aðeins þrjár konur náð að klára báðar ferðir sínar. Það voru Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Halldórsdóttir og Emma Furuvik. Ásta gerði það tvívegis, á leikunum í Albertville árið 1992 og svo aftur í Lillehammer tveimur árum síðar en íslenskar konur hafa keppt í greininni á Ólympíuleikum frá 1956. Þess má geta að Helga Margrét og Erla kláruðu báðar ferðir sínar í stórsviginu fyrr í vikunni og sú fyrrnefnda kom einnig í mark í risasvigi sem var hennar fyrsta keppnisgrein á leikunum. Erla er 20 ára og var kölluð inn í keppnislið Íslands skömmu fyrir leikana vegna meiðsla Maríu Guðmundsdóttur. Helga María verður nítján ára í apríl.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40
Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51