Má búast við flughálku Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2014 18:21 vísir/anton brink Nú hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndir þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á norðanverðu Snæfellsnesi má búast við sunnan stormi og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Í kvöld tekur svo að rigna og bætir enn frekar í hlákuna.Færð og aðstæður Greiðfært er nú orðið í nágrenni höfuðborgarinnar en hálkublettir eru í Þrengslum og hálka víða í uppsveitum Suðurlands. Þæfingsfærð er á Þingskálavegi og þungfært efst á Skeiðavegi og Landvegi. Flughált er á Krísuvíkurvegi og Suðurstrandavegi. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Óveður er á Vatnaleið og á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig er flughálka á Útnesvegi, Heydalsvegi og Skógarströnd. Flughált og óveður er á Laxárdalsheiði en annars er hálka eða hálkublettir mjög víða á Vesturlandi. Flughálka er á flestum leiðum á Vestfjörðum og einnig óveður í Ísafjarðardjúpi. Hálka er þó á Klettshálsi, Kleifaheiði, Mikladal og á Hálfdán. Á Norðvesturlandi er flughált fyrir Vatnsnes og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka á velflestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði og flughált í Öxnadal. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Á Norðausturlandi er flughált frá Hjalteyri í Dalvík eins er flughált á Tjörnesi, í Köldukinn, Aðaldal og í Reykjahverfi. Þungfært er á Hólasandi annars er hálka mjög víða á vegum norðaustanlands og óveður á Möðrudalsöræfum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Austur- og Suðausturlandi.Veðurvefur Vísis Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Sjá meira
Nú hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndir þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á norðanverðu Snæfellsnesi má búast við sunnan stormi og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Í kvöld tekur svo að rigna og bætir enn frekar í hlákuna.Færð og aðstæður Greiðfært er nú orðið í nágrenni höfuðborgarinnar en hálkublettir eru í Þrengslum og hálka víða í uppsveitum Suðurlands. Þæfingsfærð er á Þingskálavegi og þungfært efst á Skeiðavegi og Landvegi. Flughált er á Krísuvíkurvegi og Suðurstrandavegi. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Óveður er á Vatnaleið og á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig er flughálka á Útnesvegi, Heydalsvegi og Skógarströnd. Flughált og óveður er á Laxárdalsheiði en annars er hálka eða hálkublettir mjög víða á Vesturlandi. Flughálka er á flestum leiðum á Vestfjörðum og einnig óveður í Ísafjarðardjúpi. Hálka er þó á Klettshálsi, Kleifaheiði, Mikladal og á Hálfdán. Á Norðvesturlandi er flughált fyrir Vatnsnes og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka á velflestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði og flughált í Öxnadal. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Á Norðausturlandi er flughált frá Hjalteyri í Dalvík eins er flughált á Tjörnesi, í Köldukinn, Aðaldal og í Reykjahverfi. Þungfært er á Hólasandi annars er hálka mjög víða á vegum norðaustanlands og óveður á Möðrudalsöræfum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Austur- og Suðausturlandi.Veðurvefur Vísis
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent