Hlaða splundraðist í óveðrinu Bjarki Ármannsson skrifar 9. desember 2014 23:11 Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Vísir/Hafþór Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Sigurjón Sveinsson, formaður Ernis, segir ýmsar hugmyndir á lofti um hvernig hlaðan skemmdist. „Það er hjallur sem hefur splundrast þarna fyrir neðan og brak farið úr honum á hlöðu þarna og þakið fór af með öllu,“ segir Sigurjón. „Svo fór restin af brakinu í næsta fjárhúsið að ofan, eitthvað inn um glugga þar, og í rúllustafla á næsta bæ fyrir ofan.“ Hlaðan var mannlaus og engan sakaði. Sigurjón segir veðrið hafa verið svo hvasst þegar tilkynningin barst til björgunarsveitarinnar að bóndinn á næsta bæ við Minnihlíð hafi ekki þorað út til að athuga hvað hefði gerst. „Við tókum það sem var laust og náðum að fergja það,“ segir hann. „En það vantar ábyggilega meira en helminginn af hlöðunni.“ Mikið fárvirðri hefur gengið yfir á Vestfjörðum í dag og í kvöld en Sigurjón segir það hafa gengið mikið niður á Bolungarvík. Liðsmenn Ernis séu þó áfram á vaktinni en mun minna er að gera hjá þeim nú en fyrr í kvöld. „Það voru bárujárnsplötur, brotin rúða,“ segir hann um helstu verkefni Ernismanna. „Svona hefðbundið óveðursvesen.“ Hafþór Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af hlöðunni í Minnihlíð nú fyrr í kvöld.Vísir/HafþórVísir/HafþórVísir/Hafþór Veður Tengdar fréttir „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9. desember 2014 21:26 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Sigurjón Sveinsson, formaður Ernis, segir ýmsar hugmyndir á lofti um hvernig hlaðan skemmdist. „Það er hjallur sem hefur splundrast þarna fyrir neðan og brak farið úr honum á hlöðu þarna og þakið fór af með öllu,“ segir Sigurjón. „Svo fór restin af brakinu í næsta fjárhúsið að ofan, eitthvað inn um glugga þar, og í rúllustafla á næsta bæ fyrir ofan.“ Hlaðan var mannlaus og engan sakaði. Sigurjón segir veðrið hafa verið svo hvasst þegar tilkynningin barst til björgunarsveitarinnar að bóndinn á næsta bæ við Minnihlíð hafi ekki þorað út til að athuga hvað hefði gerst. „Við tókum það sem var laust og náðum að fergja það,“ segir hann. „En það vantar ábyggilega meira en helminginn af hlöðunni.“ Mikið fárvirðri hefur gengið yfir á Vestfjörðum í dag og í kvöld en Sigurjón segir það hafa gengið mikið niður á Bolungarvík. Liðsmenn Ernis séu þó áfram á vaktinni en mun minna er að gera hjá þeim nú en fyrr í kvöld. „Það voru bárujárnsplötur, brotin rúða,“ segir hann um helstu verkefni Ernismanna. „Svona hefðbundið óveðursvesen.“ Hafþór Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af hlöðunni í Minnihlíð nú fyrr í kvöld.Vísir/HafþórVísir/HafþórVísir/Hafþór
Veður Tengdar fréttir „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9. desember 2014 21:26 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45
Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10
Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13
Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58