Ferrari staðfestir komu Vettel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2014 11:00 Ferrari hefur nú staðfest það sem legið hefur lengi í loftinu - Fernando Alonso yfirgefur keppnisliðið að tímabilinu loknu og mun Þjóðverjinn Sebastian Vettel taka sæti hans. Kimi Raikkönen verður áfram hjá Ferrari og verður liðsfélagi Vettel næstu árin. Vettel er ríkjandi meistari í Formúlu 1 og hefur reyndar unnið fjögur ár í röð. Talið er að Alonso gangi í raðir McLaren. Í síðasta mánuði greindi Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, frá ákvörðun Vettel að fara frá Red Bull. „Frá og með 1. janúar verður hann keppinautur okkar. Hann verður Ferrari ökumaður,“ sagði Horner þá og nú hefur það verið staðfest. Forráðamenn Ferrari hafa ekkert tjáð sig um málið fyrr en nú en nýttu tækifærið í dag er formlegur undirbúningur fyrir lokamót tímabilsins í Abu Dhabi hófst í dag. „Ég verð næstu árin hjá Scuderia Ferrardi og þar með hefur draumur ræst hjá mér,“ sagði Vettel. „Þegar ég var strákur var mín mesta hetja, Michael Schumacher, í rauða bílnum og er það gríðarlegur heiður að fá loksins að fá tækifæri til að aka Ferrari.“ Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari hefur nú staðfest það sem legið hefur lengi í loftinu - Fernando Alonso yfirgefur keppnisliðið að tímabilinu loknu og mun Þjóðverjinn Sebastian Vettel taka sæti hans. Kimi Raikkönen verður áfram hjá Ferrari og verður liðsfélagi Vettel næstu árin. Vettel er ríkjandi meistari í Formúlu 1 og hefur reyndar unnið fjögur ár í röð. Talið er að Alonso gangi í raðir McLaren. Í síðasta mánuði greindi Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, frá ákvörðun Vettel að fara frá Red Bull. „Frá og með 1. janúar verður hann keppinautur okkar. Hann verður Ferrari ökumaður,“ sagði Horner þá og nú hefur það verið staðfest. Forráðamenn Ferrari hafa ekkert tjáð sig um málið fyrr en nú en nýttu tækifærið í dag er formlegur undirbúningur fyrir lokamót tímabilsins í Abu Dhabi hófst í dag. „Ég verð næstu árin hjá Scuderia Ferrardi og þar með hefur draumur ræst hjá mér,“ sagði Vettel. „Þegar ég var strákur var mín mesta hetja, Michael Schumacher, í rauða bílnum og er það gríðarlegur heiður að fá loksins að fá tækifæri til að aka Ferrari.“
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45