Keflvíkingar töpuðu með 23 stigum en hækkuðu sig samt um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 22:00 Guðmundur Jónsson var stigahæstur hjá Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15
Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn