Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Kristinn Páll Teitsson í Plzen skrifar 16. nóvember 2014 22:47 Hannes gengur niðurlútur af velli. Vísir/Daníel „Þetta eru sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik. Að fá á sig mark á lokasekúndum fyrri hálfleiksins og svo að fá á sig mark eins og sigurmark þeirra er mjög svekkjandi," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, svekktur eftir leikinn. „Ég eiginlega bara trúi því hvernig sigurmarkið þeirra kom. Ég veit ekki gott íslenskt orð yfir þetta en þetta var sannkallað freak accident, slys sem skilar þeim sigurmarkinu." Ísland komst yfir snemma leiks og mátti litlu muna að Kolbeinn Sigþórsson hefði bætt við marki rétt undir lok fyrri hálfleiksins en Petr Cech, markvörður tékkneska landsliðsins, náði að verja í horn. Aðeins einni mínútu síðar kom jöfnunarmark Tékka með síðustu spyrnu hálfleiksins. „Leikplanið okkar gekk fullkomnlega fram að því og það mátti litlu muna að við hefðum farið inn í hálfleikinn með forystuna þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt sérstaklega. Við vildum setja þetta upp svipað og Hollands leikinn, reyna að refsa þeim og verjast sem heild í seinni." Hannes viðurkenndi að sigurinn væri líklegast verðskuldaður en íslensku leikmönnunum gekk illa að halda boltanum í leiknum. „Þeim gekk illa að skapa sér færi þótt þeir væru að mestu leyti með boltann en að lokum er þetta líklegast verðskuldaður sigur. Við fengum tækifæri til þess að stela einhverju hér en nýttum þau ekki og það er ótrúlega svekkjandi." Eftir fyrstu fjóra leiki undankeppninnar er íslenska liðið með níu stig, þremur stigum fyrir ofan Holland í þriðja sæti og var Hannes ánægður með árangurinn hingað til. „Við hefðum tekið þetta í sumar og við megum ekki gleyma því að við erum ennþá í afar góðri stöðu þótt við höfum tapað hér í kvöld. Þetta var búið að ganga eins og í ævintýri fram að þessu en við vissum að þetta myndi ekki halda áfram að eilífu." EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Þetta eru sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik. Að fá á sig mark á lokasekúndum fyrri hálfleiksins og svo að fá á sig mark eins og sigurmark þeirra er mjög svekkjandi," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, svekktur eftir leikinn. „Ég eiginlega bara trúi því hvernig sigurmarkið þeirra kom. Ég veit ekki gott íslenskt orð yfir þetta en þetta var sannkallað freak accident, slys sem skilar þeim sigurmarkinu." Ísland komst yfir snemma leiks og mátti litlu muna að Kolbeinn Sigþórsson hefði bætt við marki rétt undir lok fyrri hálfleiksins en Petr Cech, markvörður tékkneska landsliðsins, náði að verja í horn. Aðeins einni mínútu síðar kom jöfnunarmark Tékka með síðustu spyrnu hálfleiksins. „Leikplanið okkar gekk fullkomnlega fram að því og það mátti litlu muna að við hefðum farið inn í hálfleikinn með forystuna þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt sérstaklega. Við vildum setja þetta upp svipað og Hollands leikinn, reyna að refsa þeim og verjast sem heild í seinni." Hannes viðurkenndi að sigurinn væri líklegast verðskuldaður en íslensku leikmönnunum gekk illa að halda boltanum í leiknum. „Þeim gekk illa að skapa sér færi þótt þeir væru að mestu leyti með boltann en að lokum er þetta líklegast verðskuldaður sigur. Við fengum tækifæri til þess að stela einhverju hér en nýttum þau ekki og það er ótrúlega svekkjandi." Eftir fyrstu fjóra leiki undankeppninnar er íslenska liðið með níu stig, þremur stigum fyrir ofan Holland í þriðja sæti og var Hannes ánægður með árangurinn hingað til. „Við hefðum tekið þetta í sumar og við megum ekki gleyma því að við erum ennþá í afar góðri stöðu þótt við höfum tapað hér í kvöld. Þetta var búið að ganga eins og í ævintýri fram að þessu en við vissum að þetta myndi ekki halda áfram að eilífu."
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49
Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14
Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12
Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13